fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Pawel Bartoszek

Pawel segir liðna kosningabaráttu ekki þá sem hann sé stoltastur af – „Þarna var fylgið botnfrosið í 3 prósentum“

Pawel segir liðna kosningabaráttu ekki þá sem hann sé stoltastur af – „Þarna var fylgið botnfrosið í 3 prósentum“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Pawel Bartoszek, nýr þingmaður Viðreisnar, er vitaskuld ánægður með góðan sigur flokksins í alþingiskosningunum um helgina. Þetta er hins vegar ekki sá sú kosningabarátta sem hann er stoltastur af. „Stundum man fólk bara eftir stóru sigrunum,“ segir Pawel í færslu sá samfélagsmiðlum. „En ég skal vera einlægur með það að sú kosningabarátta sem ég er Lesa meira

Pawel bendir á að Bjarni hafi ruglast – Kópavogur hafi komið í veg fyrir stækkun en ekki Reykjavík

Pawel bendir á að Bjarni hafi ruglast – Kópavogur hafi komið í veg fyrir stækkun en ekki Reykjavík

Fréttir
03.11.2024

Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi og frambjóðandi Viðreisnar til Alþingiskosninga, segir Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, ruglast á sveitarfélögum og kenna öðrum um eigin ófarir í efnahagsmálum. Það sé Kópavogur sem neiti að stækka vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins en ekki Reykjavík. „Forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, sló kunnuglegan tón og kenndi öðrum um eigin ófarir í efnahagsmálum,“ segir Pawel á Lesa meira

Pawel sakar stjórnvöld um aumingjaskap – „Hvernig væri að kalla stjórnendur þessa miðils í skýrslutöku“

Pawel sakar stjórnvöld um aumingjaskap – „Hvernig væri að kalla stjórnendur þessa miðils í skýrslutöku“

Fréttir
15.07.2024

Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, er æfur vegna þess að stjórnvöld látið það óátalið að svikahrappar noti nöfn og ásjónu ráðherra í fjársvikum á Facebook. Vill hann að stjórnvöld kalli forsvarsmenn samfélagsmiðilsins til ábyrgðar. „Hvaða aumingjaskapur er það í íslenska ríkinu að láta svona endalaust magn „Þúsundir íslendinga eru að missa af þessari glufu“. Og „frægt Lesa meira

Pólitíkusinn Pawel freistar þess að verða viðkunnalegri með óvenjulegum hætti

Pólitíkusinn Pawel freistar þess að verða viðkunnalegri með óvenjulegum hætti

Eyjan
16.09.2023

Pawel Bartoszek, sitjandi borgarfulltrúi fyrir hönd Viðreisnar, verður ekki sakaður um annað en hafa húmorinn í lagi. Hann birti færslu nú í morgun þar sem hann er í keppnisham í óvenjulegri íþrótt og segir það allt vera lið í því að fólk tengi betur við hann sem stjórnmálamann. „PR deildin segir að ég þurfi að Lesa meira

Varaborgarfulltrúi segir flugvallarsinna fara gegn eigin tillögum

Varaborgarfulltrúi segir flugvallarsinna fara gegn eigin tillögum

Eyjan
30.05.2023

Reykjavíkurflugvöllur er í dag eins og fylgismenn áframhaldandi flugvallar í Vatnsmýrinni boðuðu í flugvallarkosningunni 2001. Varaborgarfulltrúi segir flugvallarsinna vera að flytja „víglínuna“ um staðsetningu byggðar við flugvöllinn. Pawel Partoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, birti í gær færslu á facebook síðu sinni og rifjar upp að rétt fyrir flugvallarkosninguna birtist mynd í Morgunblaðinu sem sýndi hvernig borgin gæti þróast eftir því Lesa meira

Pawel um meirihlutasamstarfið: „Vissir hlutir sem hægt er að gera betur“

Pawel um meirihlutasamstarfið: „Vissir hlutir sem hægt er að gera betur“

Eyjan
09.01.2020

Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar og borgarfulltrúi Viðreisnar, er í viðtali við Viðskiptablaðið í dag, þar sem hann fer um víðan völl. Hann útilokar ekki að bjóða sig fram til næstu Alþingiskosninga, eftir stutt þingsetu árið 2016-17, en segist ekki hafa tekið ákvörðun um það ennþá og segir líklegt að hann einbeiti sér að sveitarstjórnarstiginu á Lesa meira

Pawel hrífst af lausn Sjálfstæðisflokksins við umferðaröngþveitinu: „Mjög þess virði að skoða slíkar hugmyndir“

Pawel hrífst af lausn Sjálfstæðisflokksins við umferðaröngþveitinu: „Mjög þess virði að skoða slíkar hugmyndir“

Eyjan
17.09.2019

Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sveigjanlegri opnunartíma og fleytitíð var vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi borgarstjórnar í dag. Tillagan gerir ráð fyrir að minnka álagstoppa í umferð með því að auka sveigjanleika opnunartíma stofnana og fyrirtækja borgarinnar og stuðla jafnframt að því að aðrir atvinnurekendur geri slíkt hið sama. Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar og Lesa meira

Skutlþjónustur auka bílaumferð um allt að 160 prósent, þvert á stefnu Reykjavíkurborgar: „Ætla ekki að hafa áhyggjur af því fyrirfram“

Skutlþjónustur auka bílaumferð um allt að 160 prósent, þvert á stefnu Reykjavíkurborgar: „Ætla ekki að hafa áhyggjur af því fyrirfram“

Eyjan
23.07.2019

Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar og borgarfulltrúi Viðreisnar, segir engan ágreining innan borgarstjórnar Reykjavíkur um þá stefnu að afnema beri fjöldatakmörkunum á leigubíla, þó svo að Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og  formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, hafi sagt við Fréttablaðið í morgun að stíga bæri varlega til jarðar hvað það varðar, þar sem rannsóknir sýndu Lesa meira

Dóra Björt hætt sem forseti borgarstjórnar: „Hefur verið sönn rússíbanareið“

Dóra Björt hætt sem forseti borgarstjórnar: „Hefur verið sönn rússíbanareið“

Eyjan
19.06.2019

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og forseti borgarstjórnar, stýrði sínum síðasta fundi sem slíkur í gær. Nýr forseti borgarstjórnar verður Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, sem tekur við til eins árs, samkvæmt samkomulagi flokkanna við myndun meirihlutans í júní í fyrra. Dóra var yngsti borgarfulltrúinn sem gegnt hefur þessu embætti og minnist þess sem henni þótti Lesa meira

Ekki tímabært að gera pólsku að opinberu tungumáli: „Myndi auðvitað kosta heilmikið“

Ekki tímabært að gera pólsku að opinberu tungumáli: „Myndi auðvitað kosta heilmikið“

Fréttir
04.03.2019

Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, er efins um að rétt sé að gera pólsku að opinberu tungumáli hér á Íslandi. Sú umræða hefur verið tekin í mánuðinum enda fjölgar Pólverjum ört hérna og eru nú orðnir sautján þúsund. Pawel er sjálfur pólskur að uppruna, fæddur í Poznan borg árið 1980. Hann flutti hingað ungur með foreldrum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af