fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

Siðferði þingmanna í sviðsljósinu

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 10. maí 2019 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þingmenn hafa verið önnum kafnir við að auka trú og traust á þingið undanfarna mánuði. Svo mjög að nauðsynlegt þótti að stofna sérstaka siðanefnd til að yfirfara orð og gjörðir þeirra. Siðanefndin fundaði í gær, fimmtudag, og það voru mörg mál á dagskrá.

Fyrst ber að nefna mál ábótanna á Klaustri, sem hafa passað vel upp á að halda málinu í sviðsljósinu, enda er góð þráhyggja gulli betri. Þá má ekki gleyma máli Ágústs Ólafs Ágússonar, þingmanns Samfylkingar, sem sakaður er um kynferðislega áreitni.

Loks var á dagskrá siðanefndar ógleymanleg deila Ásmundar Friðrikssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins og Pírara um akstursgreiðslur. Ásmundur krafðist þess að ummæli þeirra Björns Leví Gunnarssonar og Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur í sinn garð yrðu skoðuð, enda væri þar um ærumeiðingar að ræða.

Jón Kristjánsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, stýrði fundi siðanefndar í gær sem eflaust var fjörugur og upplýsandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki