fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Eyjan

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 13:30

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr þingmaður Viðreisnar segist mikill áhugamaður um allt sem bandarískt er og elska það land af öllu hjarta, með kostum þess og göllum.

Bandaríkin gáfu mér það sem mér var neitað um hér; nafnið mitt. Ég fékk Gnarr samþykkt sem ættarnafn þegar ég bjó í Texas. Fyrir það verð ég ævinlega þakklátur. Enda ber ég húðflúr því til heiðurs, af Texas fylki og með lone star stjörnunni yfir Houston, beint undir Jolly Roger sem var fyrsta flúrið mitt 1989 og varð kápan á bók minni Sjóræninginn,

segir Jón í færslu sinni og birtir með mynd af flúrinu. 

Segist Jón því alltaf áhugasamur um sendiherra Bandaríkjanna. Nýlega var Billy Long skipaður sendiherra hér á landi og segist Jón búinn að vera að lesa sér til um manninn.

Billy Long er 69 ára og menntaður uppboðshaldari. Hann er hvítasunnumaður og virðist frekar íhaldssamur og með dæmigerðar skoðanir á þungunarrofi, vopnalögum og málefnum hinsegin fólks. En hann þykir samt almennt hress og jafnvel uppátækjasamur. Ég óska honum til hamingju og hlakka til að fá tækifæri til að hitta hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti
Eyjan
Fyrir 1 viku

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði skrifar: Fólk er ekki fífl – það skilur sérhagsmunina þegar það sér þá

Svarthöfði skrifar: Fólk er ekki fífl – það skilur sérhagsmunina þegar það sér þá