fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Eyjan

Hvern vilt þú sjá sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins?

Eyjan
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að fullyrða að Bjarni Benediktsson hafi varpað inn sprengju í byrjun árs með því að tilkynna brotthvarf sitt úr stjórnmálum. Tilkynningin kom mörgum í opna skjöldu, jafnvel fólki í innsta hring Sjálfstæðisflokksins, og hófust þegar vangaveltur um hver myndi taka við keflinu sem næsti formaður flokksins.

Embættið er í meira lagi eftirsótt en arftakinn blasir ekki beint við. Margir segja að útilokað sé annað en að þingmaður Sjálfstæðisflokksins verði fyrir valinu en aðrir eru á þeirri skoðun að ferskt blóð sé við hæfi, mögulega af sveitarstjórnarstigi eða jafnvel úr fjölmiðlum.

DV tók saman helstu nöfn sem nefnd hafa verið í þessu samhengi og þá sem eru á lista veðmálafyrirtækja sem sáu sér strax leik á borði að bjóða upp á fjörugan markað um hver sé næsti leiðtogi flokksins áhrifamikla.

Mun Sjálfstæðisflokkurinn finna sína Kristrúnu Frostadóttur í komandi formannskosningum eða verður boðið upp á Loga Einarssonar-millileik?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðlaugur Þór gagnrýnir Jóhann Pál og segir hann skreyta sig með stolnum fjöðrum

Guðlaugur Þór gagnrýnir Jóhann Pál og segir hann skreyta sig með stolnum fjöðrum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hilmar ræðir um framferði Trumps – „Þetta er ekki skynsamlegt en þetta er skiljanlegt“

Hilmar ræðir um framferði Trumps – „Þetta er ekki skynsamlegt en þetta er skiljanlegt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Auðræðið eflist og lýðræðið linast

Sigmundur Ernir skrifar: Auðræðið eflist og lýðræðið linast
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Nýir leiðtogar munu spreyta sig fyrir næstu borgarstjórnarkosningar – alger uppstokkun í aðsigi

Orðið á götunni: Nýir leiðtogar munu spreyta sig fyrir næstu borgarstjórnarkosningar – alger uppstokkun í aðsigi