fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Eyjan

Hallur ráðinn rekstrarstjóri prentlausna hjá OK

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 27. janúar 2025 17:52

Hallur Flosason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallur Flosason hefur verið ráðinn rekstrarstjóri prentlausna hjá OK. Hlutverk rekstrarstjóra felst í að halda utan um sölu á HP prentbúnaði, rekstrarvöru, prentsamningum og þjónustu til viðskiptavina.   

Hallur hóf störf sem viðskiptastjóri hjá OK árið 2020. Hann er með BSc í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík og MSc í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Hann lék lengi vel knattspyrnu með ÍA og Aftureldingu og á að baki 176 mótsleiki.

„Við sjáum mikil tækifæri í sölu og þjónustu á prentbúnaði. Mikil þróun á sér stað í nýjum lausnum hjá HP, okkar birgja í prentbúnaði. Má þar nefna skýjaprentun sem tengir stafræn tæki eins og snjallsíma, fartölvur, spjaldtölvur og vinnustöðvar við prentarastöðvar. Það eru því afar spennandi tímar framundan í prentlausnum hjá okkur í OK,“ segir Gunnar Zoëga, forstjóri OK í tilkynningu um ráðninguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“