fbpx
Laugardagur 02.mars 2024
Eyjan

Ótrúlegur hagnaður danska lyfjarisans Novo – 4,6 milljarðar á dag, alla daga ársins

Eyjan
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 06:30

Rekstur Novo Nordisk gengur mjög vel. Mynd:Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski lyfjarisinn Novo Nordisk birti ársuppgjör sitt fyrir síðasta ár í gær. Heildarvelta fyrirtækisins var 232 milljarðar danskra króna en það svarar til um 4.600 milljarða íslenskra króna.

Ein af stærstu tekjulindum fyrirtækisins er megrunarlyfið Wegovy en það seldist fyrir sem nemur 620 milljörðum íslenskra króna á síðasta ári. Það er fimm sinnum meiri sala en árið á undan.

Velta fyrirtækisins jókst um 31% á milli ára.

Hagnaður eftir skatt var sem nemur 1.600 milljörðum íslenskra króna. Það þýðir að fyrirtækið hagnaðist um sem nemur 4,4 milljörðum íslenskra króna á hverjum degi allt árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Svarthöfði skrifar: Hannes eltist við snjóbolta um hábjartan dag

Svarthöfði skrifar: Hannes eltist við snjóbolta um hábjartan dag
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Líkamsræktin meira en helmingi ódýrari á Íslandi en í nágrannalöndunum, segir Ágústa Johnson

Líkamsræktin meira en helmingi ódýrari á Íslandi en í nágrannalöndunum, segir Ágústa Johnson
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ágústa Johnson: Kerfið bregður fæti fyrir forvarnarstarf í einkageiranum – of mikið álag á heilsugæsluna

Ágústa Johnson: Kerfið bregður fæti fyrir forvarnarstarf í einkageiranum – of mikið álag á heilsugæsluna
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ágústa Johnson: Íslendingar ein feitasta þjóð í heimi þrátt fyrir að vera hvað duglegastir að mæta í ræktina

Ágústa Johnson: Íslendingar ein feitasta þjóð í heimi þrátt fyrir að vera hvað duglegastir að mæta í ræktina
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Samstarfsfólk Guðna styður hann til formennsku í KSÍ

Samstarfsfólk Guðna styður hann til formennsku í KSÍ
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ágústa Johnson: Við eigum bara einn skrokk – „Use it or lose it!“

Ágústa Johnson: Við eigum bara einn skrokk – „Use it or lose it!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Maður er manns gaman, segir Ágústa Johnson í Hreyfingu

Maður er manns gaman, segir Ágústa Johnson í Hreyfingu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ætlunarverkið tókst – engu hróflað og kvótagreifar græða sem aldrei fyrr

Ætlunarverkið tókst – engu hróflað og kvótagreifar græða sem aldrei fyrr