fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Eyjan

Niðurstaðan ljós í 37 ríkjum – Trump hafði betur í 24

Eyjan
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 04:28

Trump er með forystu eins og staðan er núna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla þá liggja úrslit fyrir í 37 ríkjum. Donald Trump hafði betur í 24 og hefur tryggt sér 230 kjörmenn. Kamala Harris hefur tryggt sér 187 kjörmenn með sigri í 13 ríkjum. 270 kjörmenn þarf til að tryggja sér forsetaembættið.

En talningu er enn ólokið í mörgum ríkjum og Trump hefur því ekki enn sigrað. Búið er að telja um 90% atkvæða í sveifluríkinu Georgíu og þar hefur Trump fengið 51% atkvæða en Harris 48%.

Talning stendur einnig yfir í Pennsylvania. Þar hefur Trump fengið 51% atkvæða en Harris 47%.

Í Wisconsin hefur Trump fengið 50% atkvæða en Harris 47%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun