fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Eyjan

Flestir vilja Sigmund Davíð sem forsætisráðherra

Eyjan
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 12:30

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu um olíu- og gasleit. Mynd: KSJ/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyjan efndi um helgina til könnunar meðal lesenda um hvern þeir vilja fá sem næsta forsætisráðherra. Tilefnið er augljóst, alþingiskosningarnar sem fara fram 30. nóvember næstkomandi. Skemmst er frá því að segja að hlutskarpastur í þessari könnun var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins sem var eins og flestir ættu að muna forsætisráðherra á árunum 2013-2016. Flestum þátttakendum í könnunni líst því vel á að Sigmundur Davíð snúi aftur í forsæti við ríkisstjórnarborðið.

Alls voru 9.505 atkvæði greidd í könnuninni. Sigmundur Davíð var eins og áður segir hlutskarpastur með 2.042 atkvæði, 21,40 prósent.

Í öðru sæti var Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar með 1.826 atkvæði, 19,13 prósent.

Þar á eftir kom núverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflo0kksins Bjarni Benediktsson með 1.723 atkvæði, 18,05 prósent.

Í fjórða sæti var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar en hún fékk 1.334 atkvæði, 13,98 prósent.

Aðrir flokksleiðtogar og stjórnmálamenn fengu minna en 10 prósent atkvæða. Heildarniðurstöður könnunarinnar má sjá hér.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Ingi gefur ekki kost á sér áfram sem formaður Framsóknarflokksins

Sigurður Ingi gefur ekki kost á sér áfram sem formaður Framsóknarflokksins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu