fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Könnun

Ný könnun: Framsókn og Flokkur fólksins á uppleið

Ný könnun: Framsókn og Flokkur fólksins á uppleið

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Maskína hefur sent frá sér nýja könnun um fylgi stjórnmálaflokkanna. Fyrirtækið hafði áður boðað mikil tíðindi um fylgi Flokks fólksins frá síðustu könnun þess, sem birtist fyrir viku síðan, en fylgisaukningin er 2 prósentustig og fylgið er þar með komið í tveggja stafa tölu. Framsóknarflokkurinn bætir einnig við sig en stærstu flokkarnir dala allir. Samfylkingin Lesa meira

Flestir vilja Sigmund Davíð sem forsætisráðherra

Flestir vilja Sigmund Davíð sem forsætisráðherra

Eyjan
05.11.2024

Eyjan efndi um helgina til könnunar meðal lesenda um hvern þeir vilja fá sem næsta forsætisráðherra. Tilefnið er augljóst, alþingiskosningarnar sem fara fram 30. nóvember næstkomandi. Skemmst er frá því að segja að hlutskarpastur í þessari könnun var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins sem var eins og flestir ættu að muna forsætisráðherra á árunum 2013-2016. Lesa meira

Þriggja flokka stjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Framsóknar virðist möguleg

Þriggja flokka stjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Framsóknar virðist möguleg

Eyjan
23.01.2024

Miðflokkurinn eykur fylgi sitt umtalsvert milli mánaða í nýrri skoðanakönnun Maskínu og samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur aldrei mælst minna. Samfylkingin er langstærsti flokkur landsins og fylgi Sjálfstæðisflokksins dregst enn saman. Fylgi Pírata heldur áfram að síga og hefur ekki verið lægra um árabil. Samfylkingin mælist með tæplega 26 prósenta fylgi og er enn stærsti stjórnmálaflokkurinn Lesa meira

Starfsmenn Menntamálastofnunar treysta hvorki forstjóra né yfirstjórn – Einelti og ógnarstjórn

Starfsmenn Menntamálastofnunar treysta hvorki forstjóra né yfirstjórn – Einelti og ógnarstjórn

Fréttir
29.07.2021

Í vor var gerð viðhorfskönnun á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins meðal starfsmanna Menntamálastofnunar (MMS) um starfsumhverfi þeirra. Niðurstaðan er að 61% starfsmanna bera ekki traust til forstjórans, Arnórs Guðmundssonar, og 60% bera ekki traust til yfirstjórnar stofnunarinnar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að 13% starfsmanna segjast hafa orðið fyrir einelti í starfi Lesa meira

Svíum finnst þeir verða fyrir áreiti frá öðrum Norðurlandabúum en vilja meira samstarf

Svíum finnst þeir verða fyrir áreiti frá öðrum Norðurlandabúum en vilja meira samstarf

Pressan
07.02.2021

Tæplega helmingur Svía telur að norrænt samstarf hafi skaddast vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 82% þeirra vilja meira norrænt samstarf. Tæplega 20% telja að aðrir Norðurlandabúar áreiti Svía. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Foreningen Norden gerði. TT hefur eftir Josefin Carlring, aðalritara samtakanna, að niðurstöðurnar séu skýr skilaboð um að stjórnmálamenn eigi að vinna enn frekar að eflingu norræns samstarfs. „Við göngum út Lesa meira

Áfengisneysla virðist almennt hafa dregist saman í heimsfaraldrinum

Áfengisneysla virðist almennt hafa dregist saman í heimsfaraldrinum

Fréttir
08.10.2020

Í könnun sem Gallup gerði fyrir Embætti landlæknis um heilsu og líðan á tímum heimsfaraldurs kórónuveirunnar kemur fram að minna var um ölvunardrykkju hjá körlum og konum á meðan fyrsta bylgja faraldursins reið yfir í mars og apríl. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að með ölvunardrykkju sé átt við að fólk drekki fimm eða Lesa meira

Samfylkingin sækir að Sjálfstæðisflokki – Miðflokkurinn dalar milli kannanna

Samfylkingin sækir að Sjálfstæðisflokki – Miðflokkurinn dalar milli kannanna

Eyjan
16.10.2019

Samfylkingin bætir mest við sig af stjórnmálaflokkum á Alþingi í könnun Zenter fyrir Fréttablaðið sem kom út í dag. Bætir flokkurinn við sig 4.6 prósentustigum frá fyrri könnun í september og mælist með 18.5 prósent. Miðflokkurinn mældist næst stærstur flokka Alþingis í könnun MMR í síðustu viku, en í könnun Zenter mælist hann með 11,6 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af