fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Eyjan

Karl Gauti leiðir hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi

Eyjan
Mánudaginn 28. október 2024 20:33

Karl Gauti Hjaltason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum og fyrrverandi þingmaður, mun leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi. Félagsfundur Miðflokksins í Suðurkjördæmi samþykkti í kvöld tillögu uppstillingarnefndar um framboð listans í kjördæminu.

Næstu sæti munu þau Heiðbrá Ólafsdóttir og Ólafur Ísleifsson skipa.

„Þeir sem kannast við mig vita að ég hlakka til að geysast um hið víðfema Suðurkjördæmi og hitta sem allra flesta á næstu vikum. Við stefnum að því að snúa stjórnmálunum úr kyrrstöðu í að gangsetja fjölmörg aðkallandi verkefni,” skrifar Karl Gauti í færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann greinir frá tíðindunum.

Þar kemur fram að hann hyggist taka sér leyfi frá störfum lögreglustjóra á meðan kosningabaráttunni stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn