fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Karl Gauti Hjaltason

Karl Gauti leiðir hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi

Karl Gauti leiðir hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi

Eyjan
28.10.2024

Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum og fyrrverandi þingmaður, mun leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi. Félagsfundur Miðflokksins í Suðurkjördæmi samþykkti í kvöld tillögu uppstillingarnefndar um framboð listans í kjördæminu. Næstu sæti munu þau Heiðbrá Ólafsdóttir og Ólafur Ísleifsson skipa. „Þeir sem kannast við mig vita að ég hlakka til að geysast um hið víðfema Suðurkjördæmi Lesa meira

Miðflokkurinn: Tómas Ellert dregur framboð til baka og Karl Gauti líklegur oddviti – tíðinda að vænta

Miðflokkurinn: Tómas Ellert dregur framboð til baka og Karl Gauti líklegur oddviti – tíðinda að vænta

Eyjan
23.10.2024

Tómas Ellert Tómasson byggingarverkfræðingur sem sóttist eftir oddvitasæti Miðflokksins í Suðurkjördæmi hefur dregið framboð sitt til baka. Í færslu á Facebook síðu sinni í morgun skrifar hann: „Kæru vinir og félagar. Ég hef ákveðið að draga framboð mitt á lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi til baka af persónulegum ástæðum. Ég þakka kærlega fyrir stuðninginn og hvatninguna. Lesa meira

Orðið á götunni: Slagur hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi – Samherjatengsl nefnd til sögunnar

Orðið á götunni: Slagur hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi – Samherjatengsl nefnd til sögunnar

Eyjan
22.10.2024

Orðið á götunni er að valdabarátta að tjaldabaki hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi stigmagnist. Þar sækist Tómas Ellert Tómasson, vinsæll byggingarverkfræðingur, eftir oddvitasæti er sagður mæta harðri andstöðu frá fylgismönnum Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum og fyrrverandi þingmanni Miðflokksins. Orðið á götunni er að slagurinn standi um það hvort flokkurinn muni fara aftur til fortíðar Lesa meira

„Golfmót Miðfokksin tóks vonum famar“

„Golfmót Miðfokksin tóks vonum famar“

Eyjan
29.07.2019

Miðflokkurinn hélt sitt fyrsta golfmót um helgina, en það var haldið í Grindavík. Því lauk í gærkveldi með sigri Karls Gauta Hjaltasonar, þingmanns Miðflokksins og Gerðu Hammer, sem var í framboði fyrir Miðflokkinn í sveitastjórnarkosningunum í fyrra. Þetta kemur fram á Facebooksíðu Miðflokksins. Greint er frá því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, hafi verið Lesa meira

Inga Sæland fær stuðning frá Ólafi og Karli Gauta

Inga Sæland fær stuðning frá Ólafi og Karli Gauta

Eyjan
15.04.2019

Þeir Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason, þingmenn Miðflokksins, hyggjast báðir styðja þingsályktunartillögu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um innleiðingu þriðja orkupakkans. Ólafur og Karl Gauti voru báðir reknir úr Flokki fólksins vegna Klausturmálsins. „Ég er hlynntur því að þjóðin taki ákvarðanir í málum af þessu tagi og er þess vegna fylgjandi Lesa meira

„Ég er bara orðin þreytt á þessari vitleysu“ segir Bára um samsæriskenningar Miðflokksmanna

„Ég er bara orðin þreytt á þessari vitleysu“ segir Bára um samsæriskenningar Miðflokksmanna

Fréttir
01.04.2019

Ekki er annað að skilja á ummælum þingmanna Miðflokksins um helgina að um skipulagða aðgerð, samsæri, hafi verið að ræða þegar Bára Halldórsdóttir tók samræður þeirra upp á Klaustri bar fyrir áramót eins og frægt er orðið. Á máli þeirra má ráða að um eitt stór samsæri hafi verið að ræða gegn þeim. Sigmundur Davíð Lesa meira

Fara Ólafur og Karl í Sjálfstæðisflokkinn?

Fara Ólafur og Karl í Sjálfstæðisflokkinn?

30.11.2018

Staða Ólafs Ísleifssonar og Karls Gauta Hjaltasonar er nú orðin ómöguleg innan vébanda Flokks fólksins. Þeir sátu undir svívirðingum á formanninn, Ingu Sæland, og mótmæltu ekki. Hlutur Karls er sérstaklega alvarlegur í ljósi þess að hann tók þátt í að níða af henni skóinn. Þeir tveir mynda helming af þingliði flokksins og ógna því heilindum flokksins og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af