fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Eyjan

Sindri Geir sóknarprestur leiðir lista VG í Norðausturkjördæmi

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 26. október 2024 13:13

Sindri Geir Óskarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framboðslisti VG í Norðausturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Laugum í Reykjadal upp úr hádegi í dag, laugardaginn 26. október. Listinn er sem hér segir: 

  1. Sindri Geir Óskarsson – sóknarprestur – Akureyri
  2. Jóna Björg Hlöðversdóttir – bóndi – Kinn, Þingeyjarsveit
  3. Guðlaug Björgvinsdóttir – öryrki – Reyðarfirði
  4. Klara Mist Olsen Pálsdóttir – leiðsögumaður og skipstjóri – Ólafsfirði
  5. Tryggvi Hallgrímsson – félagsfræðingur – Akureyri
  6. Jónas Davíð Jónasson – landbúnaðarverkamaður – Hörgársveit
  7. Óli Jóhannes Gunnþórsson – rafvirkjanemi – Seyðisfirði
  8. Aldey Unnar Traustadóttir – hjúkrunarfræðingur – Húsavík
  9. Ásrún Ýr Gestsdóttir – bæjarfulltrúi – Hrísey
  10. Örlygur Kristfinnsson – myndasmiður – Siglufirði
  11. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir – sveitarstjórnarfulltrúi og húsasmiður – Seyðisfirði
  12. Gréta Bergrún Jóhannesdóttir – Sérfræðingur í byggðarannsóknum – Þórshöfn
  13. Hlynur Hallsson – myndlistarmaður – Akureyri
  14. Guðrún Ásta Tryggvadóttir – grunnskólakennari – Seyðisfirði
  15. Ásgrímur Ingi Arngrímsson – skólastjóri – Fljótsdalshéraði
  16. Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson – stálvirkjasmiður – Þingeyjarsveit
  17. Frímann Stefánsson – stöðvarstjóri – Akureyri
  18. Rannveig Þórhallsdóttir – fornleifafræðingur og kennari – Seyðisfirði
  19. Steingrímur J. Sigfússon – fyrrverandi þingmaður og ráðherra – Þistilfirði
  20. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir – þingmaður og fyrrverandi ráðherra – Ólafsfirði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði