fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Eyjan

Jón Gnarr boðar tíðindi á þriðjudaginn

Eyjan
Laugardaginn 30. mars 2024 16:30

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr, listamaður og fyrrum borgarstjóri, hefur eins og alþjóð veit legið undir feldi varðandi hugsanlegt framboð til embættis forseta Íslands. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir hann að um hafi verið að ræða langt og strangt ferli um hvað skulu gera, hvernig og hvenær.

„Ég hef ekki viljað sitja óþarflega lengi á þessum upplýsingum en heldur ekki ana að neinu og auðvitað, fyrst og fremst, taka ákvörðun sem ég er og verð sáttur með,“ skrifar Jón í færslunni.

Hann greinir svo frá því að hann hafi nú útbúið stutt myndband þar sem að hann muni greina frá ákvörðun sinni varðandi framboð.

„Það er mér mikil ánægja að tilkynna að ég mun birta þetta myndband á samfélagsmiðlum mínum; Facebook, instagram og X næstkomandi þriðjudagskvöld kl 20.00,“ skrifar Jón í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til
Eyjan
Fyrir 3 dögum

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“