fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
Eyjan

Óttar Guðjónsson: Vaxtamunurinn milli Íslands og annarra landa er svo mikill að þeir sem tóku erlend lán fyrir hrun eru komnir í plús

Ritstjórn Eyjunnar
Laugardaginn 23. september 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs Sveitarfélaga, telur ekki einsýnt að mikill raunvaxtamunur sé á milli Íslands og annarra ríkja sem nota stærri og stöðugri mynt með lægra vaxtastigi en íslenska krónan. Óttar er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni.

Markaðurinn - Óttar Guðjónsson - Hærri vaxtakostnaður að staðaldri.mp4
play-sharp-fill

Markaðurinn - Óttar Guðjónsson - Hærri vaxtakostnaður að staðaldri.mp4

„Það getur alveg verið að krónan valdi því að það sé hærri vaxtakostnaður að staðaldri í íslensku sveitarfélögunum heldur en í löndunum í kring. Það er þá bara þannig. Ég sé enga leið fram hjá því meðan við erum með krónuna, ekki öðru vísi en að taka bara gjaldeyrisáhættuna og þá þurfa menn bara að þola sveiflurnar þegar þær  eru ömurlegar,“ segir Óttar.

Hann segir þá sem hafa verið með löng erlend lán, þó að þeir hafi tekið þau fyrir hrun, vera komna í plús í vaxtamuninum, hann hafi skilað sér að lokum þrátt fyrir allar sveiflurnar. „Það er náttúrlega af því að verðbólgan er þrálátari hérna. Þú þarft að þola að krónan falli um svona 30-50 prósent.

Óttar segir að þótt stofnanir lifi slíkar sveiflur af peningalega sé óvíst að fólkið sem starfar í áhættustýringunni haldi vinnunni i svona rússíbanareið. „Verðlaunin fyrir það að spara eitthvað smotterí að staðaldri eru miklu minni en tjónið þegar bakslagið kemur.“

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Hvað gekk henni til? spyr Kristrún Frostadóttir sem segir reglugerð Þórdísar Kolbrúnar beinlínis stuðla að húsnæðisskorti í Reykjavík

Hvað gekk henni til? spyr Kristrún Frostadóttir sem segir reglugerð Þórdísar Kolbrúnar beinlínis stuðla að húsnæðisskorti í Reykjavík
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Fjölsóttur morgunverðarfundur um notkun gervigreindar í fjártækni

Fjölsóttur morgunverðarfundur um notkun gervigreindar í fjártækni
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að vera sigldur

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að vera sigldur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dómar í kynferðisbrota- og ofbeldismálum fyrnast – fjársvelt fangelsi landsins geta ekki tekið við föngum

Dómar í kynferðisbrota- og ofbeldismálum fyrnast – fjársvelt fangelsi landsins geta ekki tekið við föngum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur segir Seðlabankann gefa skít í alla nema fjármálakerfið – „Hvar er þessi hagfræði kennd?“

Vilhjálmur segir Seðlabankann gefa skít í alla nema fjármálakerfið – „Hvar er þessi hagfræði kennd?“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Aðventutónleikar Flugfreyjukórsins verða í Laugarneskirkju annað kvöld – aðgangur ókeypis!

Aðventutónleikar Flugfreyjukórsins verða í Laugarneskirkju annað kvöld – aðgangur ókeypis!
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Nýr lögfræðingur Félags íslenskra atvinnuflugmanna

Nýr lögfræðingur Félags íslenskra atvinnuflugmanna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bergþór ekki sáttur við Guðlaug Þór – „Þetta er glapræði af hálfu ráðherrans“

Bergþór ekki sáttur við Guðlaug Þór – „Þetta er glapræði af hálfu ráðherrans“
Hide picture