fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
Eyjan

Fjölsóttur morgunverðarfundur um notkun gervigreindar í fjártækni

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 7. desember 2023 13:58

Fyrirlesarar og aðrir sem komu að morgunverðarfundinum á Hilton Nordica.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðlega tæknifyrirtækið Itera og Fjártækniklasinn stóðu fyrir morgunverðarfundi á Hótel Nordica í gær þar sem fjallað var um notkun gervigreindar í fjártæknilausnum og hvernig gervigreind getur aukið afköst og getu fyrirtækja í fjármálaumhverfinu. Aðilar frá Grid, Lucinity, Verna og Itera fjölluðu um málefnið og í kjölfarið voru tækifærin rædd í pallborðsumræðum. Um 130 manns sóttu fundinn sem þótti heppnast afar vel.

Fjármálaþjónustan er í stöðugri þróun, knúin áfram af nýrri tækni, breytingum á væntingum viðskiptavina, mikilli samkeppni og ströngu regluverki. Til að ná árangri verða fyrirtækin stöðugt að búa til nýjar og endurbættar lausnir. Á morgunverðarfundinum var lögð áhersla á þróun og þátttakendur sem stöðugt þrýsta á landamæri stafrænnar nýsköpunar í fjármálaþjónustugeiranum,“ segir Snæbjörn Ingi Ingólfsson, framkvæmdastjóri Itera á Íslandi.

Á fundinum kom fram að margir hafi unnið að gervigreindarverkefnum hægt og rólega og án mikillar athygli og nú sé kominn tími til að varpa sviðsljósinu á ótrúlegan árangur þeirra. Sýnd voru dæmi um notkun gervigreindar í fjármálaþjónustu með góðum árangri.

Fundargestir voru um 130 talsins og fylgdust vel með fyrirlestrum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Reykjavíkurborg leitar á náðir þróunarbanka til að fjármagna viðhald skólabygginga

Reykjavíkurborg leitar á náðir þróunarbanka til að fjármagna viðhald skólabygginga
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Ópólitíkin í Júróvisjón svo ráðandi að það jaðrar við pólitík

Orðið á götunni: Ópólitíkin í Júróvisjón svo ráðandi að það jaðrar við pólitík
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Líkamsræktin meira en helmingi ódýrari á Íslandi en í nágrannalöndunum, segir Ágústa Johnson

Líkamsræktin meira en helmingi ódýrari á Íslandi en í nágrannalöndunum, segir Ágústa Johnson
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ástþór spyr hvort Davíð stýri hópi drukkinna unglinga

Ástþór spyr hvort Davíð stýri hópi drukkinna unglinga
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lára og Stefán til gæðalausna Origo

Lára og Stefán til gæðalausna Origo
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Katrín mikla og svipugöng sjálfstæðismanna

Björn Jón skrifar: Katrín mikla og svipugöng sjálfstæðismanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ágústa Johnson: Við eigum bara einn skrokk – „Use it or lose it!“

Ágústa Johnson: Við eigum bara einn skrokk – „Use it or lose it!“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Netverjar með hugsjón

Óttar Guðmundsson skrifar: Netverjar með hugsjón