fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Itera

Tugir Úkraínumanna starfa fyrir íslensk fyrirtæki í fjarvinnu – komnir af víkingum eins og við Íslendingar

Tugir Úkraínumanna starfa fyrir íslensk fyrirtæki í fjarvinnu – komnir af víkingum eins og við Íslendingar

Eyjan
18.12.2023

Margir tugir Úkraínubúa eru í fjarvinnu við hugbúnaðargerð fyrir íslensk fyrirtæki í gegnum hugbúnaðarfyrirtækið Itera. Snæbjörn Ingi Ingólfsson, framkvæmdastjóri Itera á Íslandi, segir vissulega vera sparnað í því fólginn að kaupa þjónustuna að utan en stóra málið sé sveigjanleikinn og tímasparnaðurinn. Hann segist hafa komist að því að Úkraínumenn séu altalandi á enska tungu og Lesa meira

Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis – starfa sem öryggisverðir

Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis – starfa sem öryggisverðir

Eyjan
17.12.2023

Óskilvirkni í tengslum atvinnulífsins við háskólasamfélagið á sviði tæknigreina hefur leitt til þess að fólk sem lokið hefur námi í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði fær ekki störf í sínu fagi og starfar sem öryggisverðir hjá Securitas á tíma þegar mikill skortur er á menntuðu fólki í þessum greinum, segir Snæbjörn Ingi Ingólfsson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Itera, sem Lesa meira

Internetið í fínu lagi í Úkraínu þó að stríð hafi geisað í næstum tvö ár – Rússarnir nota netið líka

Internetið í fínu lagi í Úkraínu þó að stríð hafi geisað í næstum tvö ár – Rússarnir nota netið líka

Eyjan
16.12.2023

Þrátt fyrir að stríð hafi geisað í Úkraínu í nær tvö ár er internet nánast óskert þannig að vandkvæðalaust er fyrir íslensk fyrirtæki að nýta sér þjónustu á sviði upplýsingatækni frá landinu. Mörg íslensk fyrirtæki nýta sér þjónustu sérfræðinga á sviði upplýsingatækni sem eru staðsettir í Úkraínu, Póllandi, Serbíu, Króatíu, Moldavíu og Rúmeníu. Snæbjörn Ingi Lesa meira

Íslensk fyrirtæki kaupa hugbúnaðarþjónustu í Úkraínu – jafnvel hægt að fá heilu tölvudeildirnar

Íslensk fyrirtæki kaupa hugbúnaðarþjónustu í Úkraínu – jafnvel hægt að fá heilu tölvudeildirnar

Eyjan
15.12.2023

Itera á Íslandi útvegar íslenskum fyrirtækjum hugbúnaðarsérfræðinga, jafnvel heilu tölvudeildirnar sem starfa m.a. í Úkraínu. Úkraínsk vinnulöggjöf býður upp á sveigjanleika sem ekki er til staðar hér á landi og því er hægt að bregðast hratt við breyttum þörfum viðskiptavina. Verkalýðs- og fagfélög hafa ekki gert athugasemdir við þá þjónustu sem Itera veitir vegna þess Lesa meira

Fjölsóttur morgunverðarfundur um notkun gervigreindar í fjártækni

Fjölsóttur morgunverðarfundur um notkun gervigreindar í fjártækni

Eyjan
07.12.2023

Alþjóðlega tæknifyrirtækið Itera og Fjártækniklasinn stóðu fyrir morgunverðarfundi á Hótel Nordica í gær þar sem fjallað var um notkun gervigreindar í fjártæknilausnum og hvernig gervigreind getur aukið afköst og getu fyrirtækja í fjármálaumhverfinu. Aðilar frá Grid, Lucinity, Verna og Itera fjölluðu um málefnið og í kjölfarið voru tækifærin rædd í pallborðsumræðum. Um 130 manns sóttu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe