fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Eyjan

Ellert Eiríksson er látinn

Eyjan
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 07:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ellert Eiríksson, fyrrverandi bæjarstjóri í Reykjanesbæ, er látinn 85 ára að aldri. Ellert lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 12. nóvember síðastliðinn.

Greint er frá andláti hans í Morgunblaðinu í dag.

Ellert fæddist 1. maí 1938 á Járngerðarstöðum í Grindavík. Hann var ungur að árum þegar hann fékk áhuga á stjórnmálum og var hann til að mynda aðeins 12 ára gamall þegar hann gekk til liðs við Sjálfstæðisflokkinn.

Á árunum 1987 til 1990 tók hann í nokkur skipti sæti á Alþingi sem varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann var sveitarstjóri í Gerðahreppi frá 1982 til 1990 og bæjarstjóri í Keflavík frá 1990 til 1994. Hann varð svo fyrsti bæjarstjóri sameinaðs sveitarfélags Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna sem fékk nafnið Reykjanesbær og gegndi hann því starfi til ársins 2002.

Útför Ellerts fer fram frá Keflavíkurkirkju næstkomandi fimmtudag, 23. nóvember, klukkan 13.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði

Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Björg Magnúsdóttir: Hef oftast þakkað fyrir vélritunarkunnáttuna

Björg Magnúsdóttir: Hef oftast þakkað fyrir vélritunarkunnáttuna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gunnar Smári telur fylgishrun Sjálfstæðisflokksins tengjast tuðinu í Þjóðmálamönnum

Gunnar Smári telur fylgishrun Sjálfstæðisflokksins tengjast tuðinu í Þjóðmálamönnum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hrútskýring eða listin að gefa óumbeðnar útskýringar

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hrútskýring eða listin að gefa óumbeðnar útskýringar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gallupkönnun: Yfirgnæfandi meirihluti vill rannsóknarnefnd á störf sérstaks saksóknara í hrunmálum

Gallupkönnun: Yfirgnæfandi meirihluti vill rannsóknarnefnd á störf sérstaks saksóknara í hrunmálum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar