fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Eyjan

Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar haldin við hátíðlega athöfn

Eyjan
Miðvikudaginn 18. október 2023 11:36

Dr. Ásta Dís Óladóttir, prófessor við HÍ og formaður Jafnvægisvogarinnar var með erindið ,,Við töpum öll á einsleitninni.” Mynd/Silla Páls

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jafnvægisvog FKA er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA. Að hreyfiaflsverkefninu standa auk FKA, forsætisráðuneytið, Creditinfo, Deloitte, Pipar\TBWA, Ríkisútvarpið, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjóvá.

„Gagnsæi með gögnum“ Guðrún Ólafsdóttir, sviðsstjóri upplýsingatækniráðgjafar og meðeigandi hjá Deloitte kynnti mælaborð sem varpar ljósi á stöðuna í jafnréttismálum í atvinnulífinu í dag. Mynd/Silla Páls

Áhugaverð erindi voru á ráðstefnunni og mælaborð kynnt sem varpar ljósi á stöðuna jafnréttismálum í atvinnulífinu í dag.

Guðrún Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fastus og varaformaður FKA og Unnur Elva Arnardóttir forstöðumaður Skeljungi og formaður FKA.

Mælaborðið er gott verkfæri sem er byggt á gögnum frá Creditinfo, Freyju Vilborgu Þórarinsdóttur í GemmaQ, Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið sem Deloitte tók saman og útkoman þetta áhugaverða verfæri sem fólk er hvatt til að kynna sér.

Bryndís Reynisdóttir verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem var með ávarp. Mynd/Silla Páls

Eliza Reid forsetafrú kynnti viðurkenningarhafa Jafnvægisvogarinnar, en það eru þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna kynjahlutfall í framkvæmdastjórnum sem voru 89 að þessu sinni. Fyrirtæki, sveitarfélög og opinberir aðilar hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA sem vill koma sérstöku þakklæti til samstarfsaðila og sendir hamingju óskir til viðurkenningarhafa ársins.

„Hvernig laða fyrirtæki til sín hæfasta starfsfólkið?“ var yfirskrift Andra Þórs Guðmundssonar forstjóra Ölgerðarinnar. Mynd/Silla Páls

„Það er gaman að vera skást í heiminum en hér eru tækifæri til að gera betur er kemur að jafnrétti og að standa með mannréttindum.“

Hér má sjá upptöku og horfa á ráðstefnuna HÉR.

Hægt er að kynna sér mælaborðið HÉR.

Grace Achieng, Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir, Elísa G Jónsdóttir, Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi sem er með fulltrúa í Jafnvægisvogarráði, og Ásta S. Fjeldsted. Mynd/Silla Páls
Frosti Ólafsson framkvæmdastjóri Olís og Elísabet Austmann forstöðumaður nýsköpunar- og markaðsmála hjá Högum. Mynd/Silla Páls
Eliza Reid, forsetafrú var með ávarp og sá um að veita viðurkenningar. Hér tekur Dr. Jón Atli Benediktsson rektor HÍ við viðurkenningu á Viðurkenningarathöfn Jafnvægisvogarinnar. Mynd/Silla Páls
Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA og Magnús Geir Þórðarson sem unnu saman sem stjórnendur í RÚV, hann þá sem útvarpsstjóri en mættur í hús sem kynnir Jafnvægisvogar 2023. Mynd/Silla Páls
Elísa G. Jónsdóttir, Hildur Sigurðardóttir og Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir. Mynd/Silla Páls
Hópmynd af viðurkenningarhöfum ársins. Mynd/Silla Páls
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – fólkið velur forsetann, ekki fjölmiðlar eða skoðanakannanir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – fólkið velur forsetann, ekki fjölmiðlar eða skoðanakannanir
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Atli Þór ráðinn til Pírata

Atli Þór ráðinn til Pírata
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Biden grínaðist með aldursumræðuna um forsetaframbjóðendurna – „Ég er í framboði gegn sex ára“

Biden grínaðist með aldursumræðuna um forsetaframbjóðendurna – „Ég er í framboði gegn sex ára“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?