fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Eyjan

Skiptum lokið í félagi eins vinsælasta matarbloggara landsins

Eyjan
Föstudaginn 2. júní 2023 17:22

Berglind Guðmundsdóttir Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabúi GRGS ehf., félags sem var í eigu Berglindar Guðmundsdóttur. Félagið var stofnað árið 2018 utan um rekstur eins vinsælasta matarbloggs landsins, Gul­ur, rauður, grænn og salt. Auk vinsælla mataruppskrifta hefur Berglind verið í samstarfi við fjölmörg fyrirtæki sem og komið að sjónvarpsþáttagerð.

Félagið var úrskurðað gjaldþrota þann 25. janúar 2023 en í auglýsingu i Lögbirtingblaðinu í dag kemur fram að skiptum hafi lokið þann 31. maí síðastliðinn.

Lýstar kröfur í búið voru 10.094.050 kr. en samþykktar kröfur voru 10.051.929 kr.

Samkvæmt úthlutunargerð greiddist skiptatrygging að fjárhæð kr. 350.000 að fullu auk forgangskröfu að fjárhæð kr. 789.824. Auk þess greiddust kr. 488.685, eða um 5,3% upp í almenna kröfu. Ekkert fékkst greitt upp í eftirstæðar kröfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Dýrkun ljótleikans

Björn Jón skrifar: Dýrkun ljótleikans
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Ég er leiðinlegri en betur lesin

Nína Richter skrifar: Ég er leiðinlegri en betur lesin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar