fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Eyjan

63% landsmanna andvígir lækkun kosningaaldurs

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 19. maí 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríflega 63% landsmanna eru andvíg því að lækka kosningaaldur úr 18 árum í 16 ár, en tæplega 18% eru hlynnt því. Nær 19% eru hvorki hlynnt né andvíg því.

Kemur þetta fram í Þjóðarpúlsi Gallup.

Eftir því sem fólk er yngra er það hlynntara lækkun kosningaaldurs. Nær 36% svarenda undir þrítugu eru hlynntir, en 8% fólk svarenda sem eru sextugir og eldri. Íbúar höfuðborgarinnar eru hlynntari lægri kosningaaldri en íbúar landsbyggðarinnar og fólk er almennt hlynntara lækkun eftir því sem það hefur lægri fjölskyldutekjur. 

Kjósendur Viðreisnar eða Sósíalistaflokksins eru hlynntust lækkun kosningaldurs, en þau sem kusu Miðflokkins eru andvígust henni.

Könnunin var gerð dagana 5. – 15. maí 2023, útrak var 1697 manns og þátttökuhlutfall 49,7%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn