fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Cocoa Puffs snýr aftur!

Eyjan
Þriðjudaginn 24. maí 2022 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið mjög svo vinsæla morgunkorn, Cocoa Puffs, sem hvarf af íslenskum markaði í ársbyrjun 2021, fer að birtast aftur í verslunum á næstu dögum en fyrsta sendingin hefur nú þegar borist til landsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nathan & Olsen, umboðsaðila General Mills hér á landi.

Uppskriftin hefur verið aðlöguð þannig að hún samræmist evrópulöggjöf sem gildir á Evrópska efnahagssvæðinu. Sú breyting gerir það að verkum að við fáum loksins Cocoa Puffs aftur til Íslands og landsmenn fá aftur þetta vinsæla morgunkorn með minna sykur- og fituinnhaldi og meira próteini.
„Við teljum að framleiðanda hafi tekist mjög vel til og við erum mjög ánægð með að geta boðið landsmönnum aftur upp á hið frábæra vörumerki Cocoa Puffs líkt og við höfum gert undanfarna áratugi,“ segir Ari Fenger eigandi Nathan & Olsen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?