fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
Eyjan

Útgerðarmenn ósáttir – Þingmenn sagðir til vandræða

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 08:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnendum í sjávarútvegi finnst starfsumhverfi þeirra mun óvinveittara en yfirleitt kemur fram í opinberri umræðu. Eru þingmenn sagðir vera til vandræða í þessum efnum.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og vitnar í nýja rannsókn sem Kristján Vigfússon, kennari við HR, gerði og hefur verið birt í tímaritinu Marine Policy.

Í henni kemur fram að hávær og neikvæð pólitísk umræða um sjávarútveg og þar með um framtíð greinarinnar hafi mikil og vond áhrif að mati útgerðarmanna. Fram kemur að ein ástæða kvótasamþjöppunar sé óvissa sem skapast í kringum kosningar.

Fréttablaðið ræddi við Daða Hjálmarsson, útgerðarstjóra KG Fiskverkunar, sem situr í stjórn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Hann sagðist tengja vel við niðurstöður rannsóknarinnar. „Maður upplifir sig bara sem vonda karlinn, það er bara þannig,“ sagði hann.

Hann sagði að það sé ekki síst vegna umræðu alþingismanna um greinina að hallað sé á greinina að ósekju. „Mér finnst umræða um að kerfið sé óréttlátt vera mjög vitlaus. Ég lendi oft í að þá er verið að vísa til einhvers sem gerðist löngu áður en ég fæddist,“ sagði hann.

Hægt er að lesa nánar um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar:Þegar Disney gafst upp á and-fasismanum

Nína Richter skrifar:Þegar Disney gafst upp á and-fasismanum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn er nú fjórði stærsti flokkur landsins með 13,5 prósent – Guðrún alveg gáttuð

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn er nú fjórði stærsti flokkur landsins með 13,5 prósent – Guðrún alveg gáttuð
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Gamlir fóstbræður bregðast ei vondum málstað – átta sig ekki á því að þeirra heimur er horfinn

Svarthöfði skrifar: Gamlir fóstbræður bregðast ei vondum málstað – átta sig ekki á því að þeirra heimur er horfinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Þegar kerfið bregst þolendum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Þegar kerfið bregst þolendum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Alþjóðadagur AHC – Sjaldgæfur sjúkdómur og óvenjulegt alþjóðlegt samstarf íslenskra samtaka

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Alþjóðadagur AHC – Sjaldgæfur sjúkdómur og óvenjulegt alþjóðlegt samstarf íslenskra samtaka
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Við erum allar þrjár samstiga – næsta skref er að treysta þjóðinni

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Við erum allar þrjár samstiga – næsta skref er að treysta þjóðinni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Bílaumferðin

Óttar Guðmundsson skrifar: Bílaumferðin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Les ekki leiðara Morgunblaðsins – blaðið komið langt frá Matthíasi og Styrmi og ekki hægt að elta svoleiðis vitleysu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Les ekki leiðara Morgunblaðsins – blaðið komið langt frá Matthíasi og Styrmi og ekki hægt að elta svoleiðis vitleysu