fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021

Þingmenn

Ógnvekjandi þróun mála í Bandaríkjunum – Þingmönnum kynnt hversu alvarleg staðan er

Ógnvekjandi þróun mála í Bandaríkjunum – Þingmönnum kynnt hversu alvarleg staðan er

Pressan
13.01.2021

Öfgasinnaðir stuðningsmenn Donald Trump, forseta, eru allt annað en sáttir við að Joe Biden taki við embætti forseta eftir eina viku. Þeir hyggjast myrða þingmenn úr bæði Demókrataflokknum og Repúblikanflokknum nú í aðdraganda embættistöku Biden. Eru öfgamennirnir sagðir vera með ákveðnar áætlanir um hvernig þeir muni bera sig að við þetta. CNN og HuffPost skýra frá þessu. Báðir miðlarnir hafa fengið þær upplýsingar frá Lesa meira

Segja þingmenn Miðflokksins á leið í Sjálfstæðisflokkinn – Titringur í stjórnarliðinu vegna Klaustursmálsins

Segja þingmenn Miðflokksins á leið í Sjálfstæðisflokkinn – Titringur í stjórnarliðinu vegna Klaustursmálsins

Eyjan
30.01.2019

Töluverð ólga er á meðal þingmanna og innan þingflokka í kjölfar endurkomu síðustu Klaustursþingmannanna á þing í síðustu viku. Búist er við að Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason gangi til liðs við Miðflokkinn fyrr en síðar. Það hefur þó ekki endilega í för með sér að þingflokkur Miðflokksins stækki því sumir þingmenn hans munu Lesa meira

Þegar þingmenn unnu alvöru starf

Þegar þingmenn unnu alvöru starf

Eyjan
02.12.2018

Hugtakið stjórnmálastétt er ekki gripið úr lausu lofti. Oft finnst okkur sem alþingismenn sitji í fílabeinsturni, aftengdir við þjóðfélagið og tuði um hluti sem skipti raunverulegt fólk litlu máli. Á meðan sitji stærri og alvarlegri mál á hakanum. Það verður hins vegar að hafa það í huga að þingmenn eru fólk af holdi og blóði. Lesa meira

Karl Gauti sendir frá sér yfirlýsingu og segist harma ummæli sín um Ingu Sæland

Karl Gauti sendir frá sér yfirlýsingu og segist harma ummæli sín um Ingu Sæland

Fréttir
29.11.2018

Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Flokks fólksins, sendi frá sér yfirlýsingu í nótt þar sem hann biðst afsökunar á ummælum sem hann lét falla á veitingastað fyrir stuttu síðan og DV skýrði frá í gærkvöldi. Meðal þess sem Karl Gauti sagði er: „Ólafur er örugglega sammála mér að Inga Sæland getur þetta ekki.“ Á öðrum stað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af