fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Eyjan

Uppstilling hjá Samfylkingunni á Akureyri – Hilda Jana sækist eftir oddvitasætinu að nýju

Eyjan
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 09:13

Hildur Jana Gísladóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á almennum félagsfundi Samfylkingarinnar á Akureyri í gærkvöldi var samþykkt samhljóða að skipa uppstillingarnefnd sem fer með það hlutverk að stilla upp lista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í tilkynningu frá flokknum kemur fram að Hilda Jana Gísladóttir hafi lýst því yfir  á fundinum að hún vilji áfram leiða flokkinn á Akureyri. Í uppstillingarnefnd voru kjörin þau Unnar Jónsson, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Arnar Þór Jóhannesson. Uppstillingarnefnd mun leggja fram tillögu sína á almennum félagsfundi þann 24. febrúar n.k.

Fram kemur í tilkynningunni að fundurinn hafi verið  vel sóttur og greina mátti spennu og eftirvæntingu fyrir kosningunum í vor. Í almennum umræðum sem fram fóru í kjölfar ákvörðunar um uppstillingu listans kom fram mikil ánægja með störf bæjarfulltrúa og annarra kjörinna fulltrúa Samfylkingarinnar við krefjandi aðstæður á kjörtímabilinu sem senn rennur sitt skeið á enda.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma