fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
Eyjan

Forseti Evrópuþingsins lést í nótt

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 04:05

David Sassoli. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Sassoli, forseti Evrópuþingsins, lést í nótt á sjúkrahúsi á Ítalíu. Hann var félagi í ítalska jafnaðarmannaflokknum Partito Democratico.

Talsmaður þingsins, Roberto Cuillo, skýrði frá andlátinu á Twitter fyrir stundu.

Sassoli var lagður inn á sjúkrahús á Ítalíu 26. desember vegna alvarlegra veikinda tengdum ónæmiskerfi líkamans. Hann lá einnig á sjúkrahúsi í september en þá var hann með lungnabólgu og hann var aftur frá vegna veikinda í október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Pétur lagði Heiðu
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Nína Richter skrifar:Þegar Disney gafst upp á and-fasismanum

Nína Richter skrifar:Þegar Disney gafst upp á and-fasismanum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn er nú fjórði stærsti flokkur landsins með 13,5 prósent – Guðrún alveg gáttuð

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn er nú fjórði stærsti flokkur landsins með 13,5 prósent – Guðrún alveg gáttuð
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Gamlir fóstbræður bregðast ei vondum málstað – átta sig ekki á því að þeirra heimur er horfinn

Svarthöfði skrifar: Gamlir fóstbræður bregðast ei vondum málstað – átta sig ekki á því að þeirra heimur er horfinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Þegar kerfið bregst þolendum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Þegar kerfið bregst þolendum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Alþjóðadagur AHC – Sjaldgæfur sjúkdómur og óvenjulegt alþjóðlegt samstarf íslenskra samtaka

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Alþjóðadagur AHC – Sjaldgæfur sjúkdómur og óvenjulegt alþjóðlegt samstarf íslenskra samtaka
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Við erum allar þrjár samstiga – næsta skref er að treysta þjóðinni

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Við erum allar þrjár samstiga – næsta skref er að treysta þjóðinni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Bílaumferðin

Óttar Guðmundsson skrifar: Bílaumferðin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Les ekki leiðara Morgunblaðsins – blaðið komið langt frá Matthíasi og Styrmi og ekki hægt að elta svoleiðis vitleysu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Les ekki leiðara Morgunblaðsins – blaðið komið langt frá Matthíasi og Styrmi og ekki hægt að elta svoleiðis vitleysu