fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Júlía Eyfjörð nýr framkvæmdastjóri hjá Ölgerðinni

Eyjan
Miðvikudaginn 7. september 2022 09:44

Júlía Eyfjörð Jónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Júlía Eyfjörð Jónsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri framleiðslu- og tæknisviðs Ölgerðarinnar.  Júlía, sem er 29 ára gömul, hóf feril sinn hjá Ölgerðinni beint að loknu verkfræðinámi árið 2017 og hefur unnið við fjölmörg störf hjá fyrirtækinu síðan. Hún starfaði við framleiðslu, umbótastjórnun, upplýsingatækni og var nú síðast leiðtogi stafrænnar þróunar Ölgerðarinnar.

Ég tek við góðu búi frá Margréti Arnardóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra, og hlakka mikið til að starfa með þeim öfluga hópi sem er á framleiðslu- og tæknisviði Ölgerðarinnar. Ég er spennt að takast á við nýjar og krefjandi áskoranir og er þakklát fyrir tækifærið og það traust sem mér er sýnt,“ segir Júlía.

Júlía er með M.Sc. gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og B.S. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur þegar hafið störf sem framkvæmdastjóri hjá Ölgerðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar