fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
Eyjan

Stefnir í verðhækkun á þorski

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 09:00

Þorskurinn gæti verið í hættu. Mynd Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegt er talið að verð á þorski hækki umtalsvert á erlendum mörkuðum á næstunni. Ástæðan er skerðing á aflaheimildum en hún er 13% hér við land og 20% í Barentshafi. Líklegt má því telja að þetta hafi í för með sér verðhækkanir enda ráða framboð og eftirspurn mestu um verð.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Bjarna Ármannssyni, forstjóra Iceland Seafood, að nú þegar séu verðhækkanir á sjófrystum afurðum komnar fram.

Það eru ýmsir þættir sem stýra verði sjávarafurða. Má þar nefna að mikið hefur komið inn á vestrænan markað af fiski frá Kína. Launakostnaður hefur hækkað þar í landi, flutningskostnaður hefur hækkað og gengi júansins styrkst. Þetta leiðir af sér minni samkeppnishæfni Kínverja og almennt er talað um að minna sé af hvítfiski á markaði í dag en áður.

„Það er ýmislegt sem bendir í þá átt, í sambandi við þorskinn, að verð fari hækkandi, með öllum þessum fyrirvörum um það hvernig heimsmyndin getur breyst mikið og hratt,“ hefur Morgunblaðið eftir Bjarna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Alþjóðadagur AHC – Sjaldgæfur sjúkdómur og óvenjulegt alþjóðlegt samstarf íslenskra samtaka

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Alþjóðadagur AHC – Sjaldgæfur sjúkdómur og óvenjulegt alþjóðlegt samstarf íslenskra samtaka
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Við erum allar þrjár samstiga – næsta skref er að treysta þjóðinni

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Við erum allar þrjár samstiga – næsta skref er að treysta þjóðinni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Bílaumferðin

Óttar Guðmundsson skrifar: Bílaumferðin
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Les ekki leiðara Morgunblaðsins – blaðið komið langt frá Matthíasi og Styrmi og ekki hægt að elta svoleiðis vitleysu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Les ekki leiðara Morgunblaðsins – blaðið komið langt frá Matthíasi og Styrmi og ekki hægt að elta svoleiðis vitleysu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Pólitísk afturganga fer á stjá – var skynsamlegt af VG að leiða Bjarna Ben til valda eða öfugt?

Orðið á götunni: Pólitísk afturganga fer á stjá – var skynsamlegt af VG að leiða Bjarna Ben til valda eða öfugt?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Er Svarta stöðin komin aftur?

Thomas Möller skrifar: Er Svarta stöðin komin aftur?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Gullvægar hendingar langt úr austri

Björn Jón skrifar: Gullvægar hendingar langt úr austri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Magnús Árni Skjöld Magnússon: Skil ekki hvernig það datt ofan í popúlista að hafna staðreyndum

Magnús Árni Skjöld Magnússon: Skil ekki hvernig það datt ofan í popúlista að hafna staðreyndum