fbpx
Fimmtudagur 27.janúar 2022

þorskur

Stefnir í verðhækkun á þorski

Stefnir í verðhækkun á þorski

Eyjan
05.07.2021

Líklegt er talið að verð á þorski hækki umtalsvert á erlendum mörkuðum á næstunni. Ástæðan er skerðing á aflaheimildum en hún er 13% hér við land og 20% í Barentshafi. Líklegt má því telja að þetta hafi í för með sér verðhækkanir enda ráða framboð og eftirspurn mestu um verð. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Hærri hiti og súrnun sjávar ógna þorskstofninum

Hærri hiti og súrnun sjávar ógna þorskstofninum

Fréttir
29.11.2018

Samhliða því að hitastig sjávar hækkar og sjórinn súrnar í Norður-Atlantshafi verður þorskstofninn á hafsvæðinu fyrir miklu áhrifum. Hrygningarsvæði þorsksins mun færast norður fyrir heimskautabaug og færri seiði munu þroskast. Þetta er niðurstaða nýrrar norskrar rannsóknar á áhrifum loftslagsbreytinga á líf þorsksins í Norður-Atlantshafi. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu Science Advanced. Fréttablaðið skýrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af