fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Eyjan

Þau vilja verða upplýsingafulltrúar hjá Áslaugu Örnu – Ritstjórar, leikskólakennari og flugfreyja

Erla Hlynsdóttir
Þriðjudaginn 1. júní 2021 09:33

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ritstjórar, markaðsstjóri, leikskólakennari og sérfræðingur á fjármálasviði eru meðal umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins. Þau sem vilja gerast upplýsingafulltrúar í ráðuneyti Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur eru til að mynda Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ritstjóri DV og núverandi ritstjóri Fréttanetsins, Fjalar Sigurðarson, fyrrverandi markaðsstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Benedikt Bóas, blaðamaður á Fréttablaðinu, og Ólöf Sara Gregory, lögfræðingur sem var áberandi í auglýsingaefni WOW air á sínum tíma.

 

Hafliði Helgason hefur sinnt stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins frá 2018.

Alls bárust 34 umsóknir um stöðuna sem var auglýst þann 14. maí en umsóknarfrestur rann út 25. maí. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins.

 

Umsækjendur eru, með starfstitlum þeirra samkvæmt umsóknargögnum:

Arnaldur Sigurðarson , Frístundaráðgjafi

Atli Dungal Sigurðsson, Stundakennari

Auðunn Arnórsson, Stundakennari

Ásta Huld Iðunnardóttir, umönnun

Ásta V. Borgfjörð Aðalsteinsdóttir, Flugfreyja

Benedikt Bóas Hinriksson, Blaðamaður

Benedikt Kristjánsson , Kerfisstjóri

Eygló Hallgrímsdóttir, Deildarstóri

Eyrún Viktorsdóttir, Lögfræðingur

Fjalar Sigurðarson, Markaðsstjóri

Freyja Ingadóttir, Ritstjóri

Haraldur Líndal Haraldsson, Ráðgjafi

Heiðrún Kristmundsdóttir, Aðalþjálfari mfl kvk

Helga Guðrún Jónasdóttir, Ráðgjafi og verkefnastjóri

Hildur Hafsteinsdóttir, Verkefnastjóri – Máltækniáætlun fyrir íslensku

Hjalti Sigurjón Andrason, Upplýsingafulltrúi

Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, Research Fellow

Ionut-Ciprian Diaconu, housekeeper

Jenný Kristín Sigurðardóttir, fjölmiðlafræðingur

Jóhanna M Thorlacius , vefritstjóri

Kalina Petrova Lovcheva, Móttökufulltrúi

Kolbrún G Þorsteinsdóttir, Sérfræðingur

Kristín Þorsteinsdóttir, Ritstjóri

Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Ritstjóri

Magnús Sigurjónsson, Kennari og fulltrúi

Óli Jón Jónsson, kynningarfulltrúi

Ólöf Sara Gregory, lögfræðingur

Rannveig Gauja Guðbjartsdóttir, Sérfræðingur á fjármálasviði

Sigrún Ýr Hjörleifsdóttir, PR & Marketing Manager

Sigurður Ólafur Kjartansson, Kröfuvakt

Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir, leikskólakennari

Svanhildur Eiríksdóttir, Ritstjóri Faxa

Sveinn Ólafur Melsted, Blaðamaður

Örn Arnarson, Sérfræðingur

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Lést í Bláa lóninu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Treystum fólkinu sem veit hvað það er að gera

Sigurður Hólmar skrifar: Treystum fólkinu sem veit hvað það er að gera
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: Óvenjulegt að fá þrjú stór áföll í röð – yfirleitt líða áratugir á milli

Benedikt Gíslason: Óvenjulegt að fá þrjú stór áföll í röð – yfirleitt líða áratugir á milli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Sigurður Ingi mun ekki víkja – gildir einu hvað Guðni hamast

Orðið á götunni: Sigurður Ingi mun ekki víkja – gildir einu hvað Guðni hamast
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Einar vill leiða lista Miðflokksins í Kópavogi

Einar vill leiða lista Miðflokksins í Kópavogi
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn

Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn