fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Eyjan

Sjálfstæðismenn í borginni halda prófkjör í júní

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 21:19

Valhöll. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, Vörður, samþykkti í kvöld á fundi sínum að halda sameiginlegt prófkjör fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður og suður helgina 5. og 6. júní.

Verður prófkjörið haldið með hefðbundnum hætti þrátt fyrir Covid-19 faraldurinn en þó verður kjörstöðum fjölgað til þess að dreifa álaginu á kjördögunum.

Viðbúið er að tekist verði á um fyrsta sætið í prófkjörinu. Þykir það ljóst að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra munu takast á. Þá er ljóst að Sigríður Á. Andersen, Brynjar Níelsson og Birgir Ármannsson vilja halda sínum sætum ofarlega á listum flokksins.

Áslaug kom inn á þing 2016 og hefur verið ráðherra dómsmála síðan 2019. Áslaug vermdi annað sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í kosningunum 2017 í Reykjavík norður, á eftir Guðlaugi Þór.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Einar vill leiða lista Miðflokksins í Kópavogi

Einar vill leiða lista Miðflokksins í Kópavogi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn

Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Mikill titringur innan Framsóknar – sótt að Sigurði Inga

Orðið á götunni: Mikill titringur innan Framsóknar – sótt að Sigurði Inga
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Bréf frá „Fuckboy“

Nína Richter skrifar: Bréf frá „Fuckboy“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Sjálfstæðismenn tala gegn betri vitund – tillaga Guðlaugs Þórs tefur Sundabraut um mörg ár eða sópar út af borðinu

Dagur B. Eggertsson: Sjálfstæðismenn tala gegn betri vitund – tillaga Guðlaugs Þórs tefur Sundabraut um mörg ár eða sópar út af borðinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Snorri með ákall: „Tel að nú geti farið í hönd tími sögulegrar sóknar fyrir Miðflokkinn“

Snorri með ákall: „Tel að nú geti farið í hönd tími sögulegrar sóknar fyrir Miðflokkinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Gagnsæi á kostnað fatlaðra og aldraðra

Sigurður Hólmar skrifar: Gagnsæi á kostnað fatlaðra og aldraðra