fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Eyjan

Þórdís Anna tekur við fjárstýringu Landvirkjunar

Eyjan
Föstudaginn 3. desember 2021 14:52

Þórdís Anna Oddsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Anna Oddsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður fjárstýringar hjá Landvirkjun.

Þórdís Anna lauk BSc í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2006 og MSc í iðnaðarverkfræði frá Georgia Institute of Technology í Bandaríkjunum árið 2007.

Hún kemur til Landsvirkjunar frá Kviku banka, þar sem hún hefur starfað við fyrirtækjaráðgjöf undanfarin 3 ár. Þar á undan vann hún í 6 ár hjá Icelandair, m.a. sem forstöðumaður í tekjustýringu og á fjármálasviði. Einnig hefur hún starfað sem sérfræðingur í áhættustýringu hjá Straumi fjárfestingabanka og við gjaldeyrismiðlun hjá Landsbankanum.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“