fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Eyjan

Mikill stuðningur við ríkisstjórnina

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 2. desember 2021 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 61,9% samkvæmt nýrri könnun MMR en stuðningurinn var tæplega tveimur prósentustigum lægri í síðustu könnun fyrirtækisins.

Fremur litlar breytingar eru á fylgi flokkanna frá síðustu mælingum en VG tapa þó hátt í 2% og Framsókn bætir við sig 0,7%. Samandregið eru helstu niðurstöður könnunarinnar eftirtaldar:

  • Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 22,5%, nær óbreytt frá síðustu fylgismælingu MMR.
  • Fylgi Framsóknarflokksins mældist næst mest eða 18,2% og fylgdu Píratar þar á eftir með 12,4% fylgi en fylgi beggja þessara flokka reyndist einnig nær óbreytt frá síðustu mælingu.
  • Fylgi Vinstri-grænna minnkaði um tæp tvö prósentustig frá síðustu mælingu og mældist nú 12,1% en fylgi annarra flokka mældist nær óbreytt.
  • Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 61,9%, tæplega tveimur prósentustigum hærra en í síðustu könnun þar sem stuðningur mældist 60,0%.

Samfylkingin og Viðreisn bæta aðeins við sig, Samfylkingin er með 11,1% og Viðreisn 9,0%.

Sjá nánar á vef MMR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Ingi gefur ekki kost á sér áfram sem formaður Framsóknarflokksins

Sigurður Ingi gefur ekki kost á sér áfram sem formaður Framsóknarflokksins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu