fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Eyjan

Boðað til kynningarfundar um kattaframboð – „Burt með hatursfulla bæjarfulltrúa“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. nóvember 2021 10:58

Köttur/Pexels Lógó Kattaframboðsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umræðan um ketti á Akureyri hefur verið áberandi upp á síðkastið eftir að meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar samþykkti að banna lausagöngukatta í bænum frá og með 1. janúar árið 2025.

Nú hefur sú hugmynd vaknað að stofna til sérstaks kattaframboðs til að bjóða sig fram í næstu sveitarstjórnarkosningum í mótmælaskyni. Kynningarfundur framboðsins fer fram á fimmtudaginn 18. nóvember á Ketilkaffi á Listasafninu á Akureyri klukkan 15:00.

Á Facebook síðu framboðsins segir að hugmyndin sé að kettir bjóði sig fram til bæjarstjórnar Akureyrar og „mjálmi burt hatursfulla bæjarfulltrúa.“

Vitanlega séu kettir ekki með kennitölu líkt og mannfólkið en hugmyndin sé að eigendur kattanna láni þeim kennitölur sínar til að þeir verði kjörgengir.

„Hingað og ekki lengra, nú er komið nóg af hatri.“

Að baki framboðinu stendur listamaðurinn Snorri Ásmundsson.

Sjá einnig: Kattavinir stofni kattaframboð á Akureyri – Mjálmi burt hatursfulla bæjarfulltrúa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Ingi gefur ekki kost á sér áfram sem formaður Framsóknarflokksins

Sigurður Ingi gefur ekki kost á sér áfram sem formaður Framsóknarflokksins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu