fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
Eyjan

Býður Sólveig Anna sig fram aftur?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 13. nóvember 2021 13:03

Sólveig Anna - Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kosningu nýs formanns Eflingar hefur verið flýtt og fer fram þann 15. febrúar næstkomandi. Kjarninn greinir frá þessu.

Þetta kemur fram í ályktun trúnaðarráðs Eflingar en þar er brotthvarf Sólveigar harmað og henni þökkuð linnulaus barátta fyrir hagsmunum félagsmanna Eflingar. Sagt er að hún hafi gefið fyrirheit um breytingar er hún háði baráttu um formannssætið vorið 2018 og við þau fyrirheit hafi hún staðið.

Í viðtali sem Kjarninn tók við Sólveigu um síðustu helgi kom fram að hún hefur ekki gert upp hug sinn um það hvort hún hyggist bjóða sig fram að nýju í formannssætið. Segist hún ekki getað hugsað lengra fram í tímann núna en einn dag í einu.

Ljóst er að engan veginn er hægt að útiloka framboð Sólveigar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

„Ef að þið hafið reynslu af þessum furðu-hryllingi getiði þá upplýst mig um hvenær í guðs nafni ég get hætt?“

„Ef að þið hafið reynslu af þessum furðu-hryllingi getiði þá upplýst mig um hvenær í guðs nafni ég get hætt?“
Eyjan
Í gær

Guðni gerir upp fortíðina – Halldór var á móti honum – „Formaðurinn vildi mig ekki sem ráðherra“

Guðni gerir upp fortíðina – Halldór var á móti honum – „Formaðurinn vildi mig ekki sem ráðherra“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Verkalýðs-Villi svarar Lækna-Tómasi og kemur stóriðjunni til varnar – „Nei fjandakornið“

Verkalýðs-Villi svarar Lækna-Tómasi og kemur stóriðjunni til varnar – „Nei fjandakornið“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Sögulegar sættir í Samfylkingunni – Heiða Björg fékk að fara líka til Mexíkó

Orðið á götunni: Sögulegar sættir í Samfylkingunni – Heiða Björg fékk að fara líka til Mexíkó
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orri Páll verður formaður þingflokks VG

Orri Páll verður formaður þingflokks VG
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Yfirlýsing Landverndar vegna stjórnarsáttmála – Fagna áformum nýrrar ríkisstjórnar

Yfirlýsing Landverndar vegna stjórnarsáttmála – Fagna áformum nýrrar ríkisstjórnar