fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Eyjan

Býður Sólveig Anna sig fram aftur?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 13. nóvember 2021 13:03

Sólveig Anna - Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kosningu nýs formanns Eflingar hefur verið flýtt og fer fram þann 15. febrúar næstkomandi. Kjarninn greinir frá þessu.

Þetta kemur fram í ályktun trúnaðarráðs Eflingar en þar er brotthvarf Sólveigar harmað og henni þökkuð linnulaus barátta fyrir hagsmunum félagsmanna Eflingar. Sagt er að hún hafi gefið fyrirheit um breytingar er hún háði baráttu um formannssætið vorið 2018 og við þau fyrirheit hafi hún staðið.

Í viðtali sem Kjarninn tók við Sólveigu um síðustu helgi kom fram að hún hefur ekki gert upp hug sinn um það hvort hún hyggist bjóða sig fram að nýju í formannssætið. Segist hún ekki getað hugsað lengra fram í tímann núna en einn dag í einu.

Ljóst er að engan veginn er hægt að útiloka framboð Sólveigar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum