fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Eyjan

Stjórnmála-Instagram vikunnar – Patrekur Jaime í Alþingishúsinu og Logi vel tanaður

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 3. september 2021 12:00

Samsett mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú styttist í kosningar og stjórnmálamenn farnir að reyna að veiða atkvæði hvar sem er. Frambjóðendur hafa áttað sig á því að margir mögulegir kjósendur leynist á samfélagsmiðlum og hafa þeir tekið yfir þá seinustu vikur.

Það dugar ekki fyrir frambjóðendur að einungis vekja athygli á sér á Facebook heldur eru þeir einnig á vinsælum miðlum á borð við Instagram og Twitter. Þá eru einnig dæmi um að frambjóðendur séu mættir á TikTok, líklega til að reyna að næla í einhver atkvæði frá unga fólkinu.

Frambjóðendur flestra flokka eru mættir á stjá þó að sumir haldi sig við Facebook-hópa flokkanna. Hér má sjá skemmtilegustu færslur stjórnmálamanna seinustu vikur.

Tommi lætur einn spaða ekki duga þegar hann er að steikja

Ásmundur Einar sýndi Patreki Jaime Alþingishúsið

Bjarni var bjartsýnn

Logi var vel tanaður með Samfylkingarfólki

Katrín drakk kaffið sitt úti

Þröngt á þingi hjá Miðflokknum

Glúmur var kurteis á leiðtogafundi

Ásmundur varð einnig á dögunum fyrsti ráðherra Íslands á TikTok

@asmundur_einarFyrsti ráðherra Íslands á Tik Tok 😅 ##foryoupage ##fyp♬ The Hustle – Van McCoy

Samband ungra sjálfstæðismanna er einnig mætt á TikTok

@ungirxdFrambjóðendur í hringferð um landið ##kosningatok ##kosningar2021 ##ungirxd♬ original sound – ungirxd

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur