fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

Listi Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi kynntur

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 09:43

Guðmundur Auðunsson mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Auðunsson hagfræðingur kemur til með að leiða lista Sósíalistaflokksins í komandi þingkosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum.

„Við stöndum á tímamótum. Hið óréttláta samfélag sem öfgakapítalismi nýfrjálshyggjunnar hefur troðið upp á almenning riðar til falls. Samt halda auðvaldsflokkarnir áfram með þá stefnu sína að einkavæða eignir almennings og almannaþjónustuna og ætla að halda því áfram þvert á vilja þorra almennings. Við getum stoppað þetta,“ segir Guðmundur en listanum er stillt upp af slembivöldum hópi meðal félaga flokksins.

Þessi skipa sjö fyrstu sæti Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi

Birna Eik Benediktsdóttir, framhaldsskólakennari, skipar annað sæti listans og Ástþór Jón Ragnheiðarson, formaður ASÍ-UNG, það þriðja.

Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni.

1. Guðmundur Auðunsson, stjórnmálahagfræðingur
2. Birna Eik Benediktsdóttir, framhaldsskólakennari
3. Ástþór Jón Ragnheiðarson, þjálfari og varaformaður ASÍ-UNG
4. Arna Þórdís Árnadóttir, verkefnastjóri
5. Unnur Rán Reynisdóttir, hársnyrtimeistari og -kennari
6. Þórbergur Torfason, sjómaður
7. Einar Már Atlason, sölumaður
8. Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi
9. Arngrímur Jónsson, sjómaður
10. Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, bifreiðastjóri
11. Bjartey Hermannsdóttir, móttökuritari
12. Pawel Adam Lopatka, landvörður
13. Sigurður Erlends Guðbjargarson, rafíþróttaþjálfari
14. Þórdís Guðbjartsdóttir, öryrki
15. Kári Jónsson, verkamaður
16. Bergljót Davíðsdóttir, blaðamaður
17. Elínborg Steinunnardóttir, öryrki
18. Stefán Helgi Helgason, atvinnurekandi
19. Finnbjörg Guðmundsdóttir, eftirlaunakona
20. Viðar Steinarsson, bóndi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“