fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Eyjan

Segir að Sjálfstæðisflokkurinn geri kröfu um heilbrigðisráðuneytið vegna Svandísar

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 19:00

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrés Magnússon, stjórnmálaskýrandi Morgunblaðsins, segir að verði úrslit komandi alþingiskosninga í samræmi við kannanir muni Sjálfstæðisflokkurinn gera kröfu um bæði forsætisráðherraembættið, sem og heilbrigðisráðherraembættið. Hann ræddi þetta við Björn Inga Hrafnsson, ritstjóra Viljans, og Gísla Frey Valdórsson í hlaðvarpi Gísla, Þjóðmál.

Andrés vill meina að fái Bjarni ekki að vera forsætisráðherra muni hann vilja verða utanríkisráðherra og mögulega yrði Guðlaugur Þór Þórðarson aftur heilbrigðisráðherra. Hann hefur áður gegnt því embætti á árunum 2007-2009.

Flokkurinn vill ná í heilbrigðisráðuneytið vegna harðlínustefnu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra gegn einkarekstri í heilbrigðisþjónustu.

Sjálfstæðisflokkurinn mældist með rúmlega 25% fylgi í seinust könnun MMR og gæti því gert kröfu á bæði ráðuneytin skyldi flokkurinn ná að mynda ríkisstjórn eftir næstu kosningar.

Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta