fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Bjarni útskýrir hvers vegna hann nennir stjórnmálum – „Það er svo gaman að standa á tindinum og uppskera útsýnið“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 14. maí 2021 19:36

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, er gjarnan spurður hvers vegna hann nennir því að vera í stjórnmálum og öllu því sem þeim fylgja. Þessu greindi hann frá í viðtali við Begga Ólafs. Hann deilir myndbrotinu þar sem hann svarar þessari spurningu, sem svo margir virðast vilja vita svarið við, á Facebook.

„Hvað heldurðu að fólk hafi ekki oft komið að máli við mig og sagt: Bjarni hvernig nennirðu þessu, þetta hlýtur að vera alveg ofboðslega leiðinlegt. Allt þetta rifrildi maður, þessi neikvæða fjölmiðlaumfjöllun, þessir löngu fundir og sitja í þinginu og vita ekki hvenær þú ferð heim til þín – hvernig nennirðu þessu?“

Svarið er: Það er út af útkomunni. Það sem þetta skilur eftir sig þegar uppi er staðið. Þú verður að hafa þolinmæði og þrautseigju til þess að fara í gegnum það sem það kostar. Þetta er bara……það er hægt að nota margar samlíkingar. Hvernig nennir þú að fara upp þessa brekku? Það er vegna þess að það er svo gaman að standa á tindinum og uppskera útsýnið sko.“ 

Bjarni tekur þetta svo saman í færslu sem hann lætur fylgja myndbrotinu:

„Svarið er einfalt. Það er útkoman, það sem þetta skilur eftir sig þegar upp er staðið. Á sama hátt og það getur verið erfitt að klifra upp brekkuna, þá er það allt þess virði þegar þú stendur tindinum og uppskerð útsýnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk