fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Eyjan

Pétur Markan til liðs við Viðreisn – Hætti í Samfylkingunni í gær

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 14:25

Myndin er samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur G. Markan er gengin til liðs við Viðreisn ef marka má Twitter-færslu frá stjórnmálaflokknum í dag. Titill færslunnar er: „Glæsilegur hópur fólks mættur til leiks til að ræða sóknartækifærin sem liggja í NV kjördæmi!“ og sjá má Pétur á myndinni ásamt öðrum flokksmeðlimum.

Í gær bárust fyrstu fregnir af því að Pétur væri hættur í Samfylkingunni en hann var varaþingmaður flokksins í Reykjavík norður árið 2013. Pétur starfar í dag sem upplýsingafulltrúi Biskupsstofu og er einnig fyrrum sveitarstjóri Súðavíkurhrepps.

Í dag fór fundurinn fram sem auglýstur er með Twitter-færslunni hér fyrir ofan og hægt er að horfa á hann hér.

Talsverðar umræður um flokksflutninga Péturs hafa skapast inn á hóp sem Samfylkingin stendur fyrir á Facebook. Einhverjir segja þetta vera óheiðarlegt af honum en aðrir segjast hafa heyrt af störfum Péturs innan Viðreisnar síðan í haust. Þá er hann sagður vera í uppstillingarnefnd flokksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi – missir Viðreisn fram úr sér

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi – missir Viðreisn fram úr sér
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku