fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Eyjan

Sigmundur setti Twitter á hliðina – „Heldur hann virkilega að einhver trúi þessu?“

Eyjan
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 20:30

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins, lýsti yfir mikilli furðu yfir frumvarpi heilbrigðisráðherra um afnám refsinga fyrir vörslu neysluskammta vímuefna á Alþingi í gær, mánudag.

Þar sagði hann meðal annars að í núgildandi löggjöf fælist fælingarmáttur, það sem sé ólögt sé gjarnan ástæða þess að fólk forðist það. Síðan sagði hann ennfremur:

„Ég hef aldrei séð eiturlyf, herra forseti, eða þeirrar neytt vegna þess að þau hafa verið ólögleg og menn hafa ekki verið að flíka þeim.“

Þessi ummæli Sigmundar hafa vakið mikla athygli og má segja að hann hafi sett samfélagsmiðilinn Twitter á hliðina í kjölfarið þar sem hver notandinn á eftir öðrum ákvað að henda inn færslu og lýsa þar yfir skoðun sinni eða henda gaman af ummælum þingmannsins.

„Dæmigert af SDG“

Eiturlyf?“

Lionsklúbburinn Kiddi

Við saklausa fólkið

Erfiður tími

Eru þau til?

Hvaða lykt er þetta?

Eins og bróðir

Hefur líka hitt fólk

Með tittling í munninum

Styður frumvarpið

Gildishlaðið orð

Engin rök

Henti í könnun

Þetta er nú líklega grín

Aldrei séð Sigmund

Þessi ekki heldur

Vantraustið

Eitthvað til í þessu?

Bananar

Hræðsluáróður

Miðflokkinn út

Trúir Sigmundi

Þessi skrýtna lykt

Fælingarmátturinn er raunverulegur

Trúir ekki Sigmundi

Einmitt

Lokar augunum

Brauðtertan

Góður

Fælingarmátturinn virkar

Kex með hakki

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“