fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Eyjan

Íslenskur Græningjaflokkur ekki til

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Jón Bragason, fastur pistlahöfundur í DV, veltir því upp í pistli í nýjasta eintaki blaðsins hvers vegna hér á landi sé ekki starfandi neinn Græningjaflokkur en flokkar frá öllum löndum Mið- og Vestur-Evrópu eiga aðild að Evrópusamtökum Græningja.

Björn Jón nefnir í pistli sínum að stóraukinn áhugi og skilningur almennings hér á landi á dýra- og náttúruverndarmálum endurspeglist ekki í stjórnmálunum. Hagsmunir einstakra atvinnugreina séu látnir vega þyngra en velferð dýra og náttúru.

Björn Jón gerir líka sjókvíaeldi á laxi að umtalsefni:

„Annað stórt umhverfisverndarmál tengist uppbyggingu sjókvíaeldis á laxi hér við land en Norks institutt for naturforskning hefur sýnt fram á mjög mikla erfðablöndun eldislax við villta laxastofna en aðeins þriðjungur villtra laxa í Noregi mun vera án erfðamengunar frá eldislaxi. Auk erfðablöndunar stafar villtum íslenskum laxi hætta af sníkjudýrum og sjúkdómum sem kunna að berast með eldislaxi. Gagnrýnendur laxeldis benda á þetta og að sjókvíaeldi kunni jafnvel að hafa í för með sér útrýmingu villtra laxastofna hér við land. Hér er ótalin sú mengun sem eldinu fylgir.“

Pistill Björns Jóns er í síðasta tölublaði DV. Einfalt er að kaupa áskrift, rafræna eða á pappír með því að smella hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennaárinu er fagnað – í kvíða

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennaárinu er fagnað – í kvíða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Verðum að ávarpa þá tilfinningu þjóðarinnar að ekki sé eðlileg skipting ágóðans af sjávarútvegi

Diljá Mist Einarsdóttir: Verðum að ávarpa þá tilfinningu þjóðarinnar að ekki sé eðlileg skipting ágóðans af sjávarútvegi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Musk er Bandaríkjunum dýrkeyptur – Kostar 17.000 milljarða

Musk er Bandaríkjunum dýrkeyptur – Kostar 17.000 milljarða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hæðast að stjórnarandstöðunni fyrir „vandræðalegan“ fund – „Hversu lengi ætlar íhaldið að halda þessum skrípaleik áfram?“

Hæðast að stjórnarandstöðunni fyrir „vandræðalegan“ fund – „Hversu lengi ætlar íhaldið að halda þessum skrípaleik áfram?“