fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Starfslok Ragnheiðar Elínar staðfest – Sagði upp vegna samstarfsörðugleika

Trausti Salvar Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 11:42

Ragnheiður Elín Árnadóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi iðnaðar- og við­skipta­ráð­herra Sjálf­stæðis­flokksins, Ragn­heiður Elín Árna­dóttir, hefur sagt upp sem verk­efna­stjóri Evrópsku kvik­mynda­verð­launanna í Reykja­vík 2020.

Fréttablaðið greinir frá þessu og fær staðfest hjá Sigurjónu Sverrisdóttur, framkvæmdastjóra Meet in Reykjavík og stjórnarformanns kvikmyndaverðlaunanna, sem vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið og vísaði á Örnu Schram, formann stjórnar.

Segir hún von á tilkynningu um málið síðar í dag.

Ragnheiður Elín var ráðin í júlí í fyrra og var valin hæfust alls 45 umsækjenda.

Hlut­verk Elínar sem verkefnisstjóra var að vinna að undir­búningi há­tíðarinnar í sam­ráði við stjórn verk­efnisins og Evrópsku kvik­mynda­akademíunar.

UPPFÆRT

Ragnheiður hefur tjáð sig um málið á Facebok þar sem fram kemur að upsögn hennar hafi komið til vegna samstarfsörðugleika við Örnu Schram, formann stjórnar verkefnisins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar