fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Eyjan

Guðmundur segist eiga stóra vopnageymslu af upplýsingum um starfsmenn RÚV

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 24. maí 2020 21:05

Guðmundur Franklín

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli sem Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi lét falla í umræðum á Facebook fyrir skömmu hafa vakið töluverða athygli en þar virðist hann hóta starfsmönnum RÚV og gefa til kynna að hann búi yfir viðkvæmum upplýsingum um þá.

Guðmundur var í viðtali í Silfrinu í dag og var þá mjög ósáttur við eina spurningu spyrilsins, Fanneyjar Birnu Jónsdóttur. Útsendingin var eftir að Guðmundur hafði birt umrædd ummæli á Facebook.

Sjá einnig: Guðmundur ósáttur: „Hvaða erindi á þessi spurning í þáttinn?“

Facebook-ummælin eru nokkurn veginn eftirfarandi:

„RÚV treysti ég ekki yfir götuna, því hér er um að ræða fyrrverandi starfsmann þeirra til áraraða, nefnilega Guðn Th. Þeir koma til með að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að sverta mig og niðurlægja. Því miður bítur það ekki á mig  og ég hef stóra vopnageymslu af upplýsingum um allt þetta fólk og hika ekki við að nota ef þörf krefur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríki Norður Kóreu

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríki Norður Kóreu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Gagnsæi á kostnað fatlaðra og aldraðra

Sigurður Hólmar skrifar: Gagnsæi á kostnað fatlaðra og aldraðra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Skafti ráðinn forstöðumaður erlendra viðskipta hjá Póstinum

Jón Skafti ráðinn forstöðumaður erlendra viðskipta hjá Póstinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: „Þorðu að vera þjóðrækinn“

Björn Jón skrifar: „Þorðu að vera þjóðrækinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Er ekki bara komið nóg af Framsókn?

Orðið á götunni: Er ekki bara komið nóg af Framsókn?