fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Enn bætist í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar – Yfir 1000 manns skráðir

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag, 2. apríl höfðu rúmlega 1.000 manns skráð sig á lista bakvarðasveitar heilbrigðisþjónustunnar samkvæmt tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Á skrá eru einstaklingar úr 13 löggiltum heilbrigðisstéttum sem hafa boðið fram aðstoð sína. Stéttarfélögin hafa átt frumkvæði og lagt þessu máli lið, m.a. með því að kynna bakvarðasveitina meðal félagsmanna sinna. Nemar í læknisfræði og hjúkrunarfræði geta einnig skráð sig á lista bakvarðasveitarinnar og hafa þónokkrir liðsmenn bæst í bakvarðasveitina úr þeirra röðum.

Þegar þetta er skrifað er búið að ráða 116 bakverði til starfa á heilbrigðisstofnunum hins opinbera. Þar af 72 hjúkrunarfræðinga, 34 sjúkraliða, fjóra lyfjatækna, þrjá lækna, tvo hjúkrunarfræðinema og einn læknanema.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar