fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Eyjan

Áætlað tap ferðaþjónustunnar 260 milljarðar

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 31. mars 2020 08:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spá Íslandsbanka og Samtaka ferðaþjónustunnar sem gerð var fyrir Morgunblaðið, gæti kórónuveirufaraldurinn orðið til þess að tekjutap ferðaþjónustunnar frá mars og út ágúst verði um 260 milljarðar króna. Er þá miðað við sama tíma í fyrra og að nær engar tekjur fáist af ferðamönnum hér á landi á tímabilinu. Morgunblaðið greinir frá.

Í fyrra var áætluð neysla erlendra ferðamanna um 208 milljarðar króna, sem jafngilti um 17% af samanlögðum gjaldeyristekjum Íslands.

Samkvæmt Jóni Bjarka Bentssyni aðalhagfræðings Íslandsbanka er sparnaðurinn í innfluttum aðföngum milli 20-25% af af heildartekjunum, eða um 60 milljarðar sem vegur á móti gjaldeyristapinu.

Jón setur tapið í samhengi við hvarf síldarinnar á seinni hluta sjöunda áratugarins, en sá skellur nam um 8-9% af landframleiðslu og reiknast í um 250 milljarða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð