fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
Eyjan

Áætlað tap ferðaþjónustunnar 260 milljarðar

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 31. mars 2020 08:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spá Íslandsbanka og Samtaka ferðaþjónustunnar sem gerð var fyrir Morgunblaðið, gæti kórónuveirufaraldurinn orðið til þess að tekjutap ferðaþjónustunnar frá mars og út ágúst verði um 260 milljarðar króna. Er þá miðað við sama tíma í fyrra og að nær engar tekjur fáist af ferðamönnum hér á landi á tímabilinu. Morgunblaðið greinir frá.

Í fyrra var áætluð neysla erlendra ferðamanna um 208 milljarðar króna, sem jafngilti um 17% af samanlögðum gjaldeyristekjum Íslands.

Samkvæmt Jóni Bjarka Bentssyni aðalhagfræðings Íslandsbanka er sparnaðurinn í innfluttum aðföngum milli 20-25% af af heildartekjunum, eða um 60 milljarðar sem vegur á móti gjaldeyristapinu.

Jón setur tapið í samhengi við hvarf síldarinnar á seinni hluta sjöunda áratugarins, en sá skellur nam um 8-9% af landframleiðslu og reiknast í um 250 milljarða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Magnús Árni Skjöld Magnússon: Bull, lygar og þvæla til að ná fylgi þeirra sem nenna ekki að kynna sér málin

Magnús Árni Skjöld Magnússon: Bull, lygar og þvæla til að ná fylgi þeirra sem nenna ekki að kynna sér málin
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Háskólaprófessor: Innrás frá Íslandi blasir við – Ísland á bara einn vin

Háskólaprófessor: Innrás frá Íslandi blasir við – Ísland á bara einn vin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Haraldur Ólafsson skrifar: Já og nei, Vilhjálmur

Haraldur Ólafsson skrifar: Já og nei, Vilhjálmur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Egilsson: Svefnherbergisvandamál hrjá Rússa eins og aðra

Vilhjálmur Egilsson: Svefnherbergisvandamál hrjá Rússa eins og aðra
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Fréttastofujól

Óttar Guðmundsson skrifar: Fréttastofujól
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Egilsson: Evrópusambandið snýst um frið, lýðræði og mannréttindi, ekki bara peninga

Vilhjálmur Egilsson: Evrópusambandið snýst um frið, lýðræði og mannréttindi, ekki bara peninga
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Trump byltingin og planið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Trump byltingin og planið