fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Eyjan

Össur fussar yfir Katrínu og ríkisstjórninni – „Hvenær – ef ekki á svona tímum?“

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 30. mars 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, mærir samstöðuna í borgarstjórn Reykjavíkur varðandi viðbrögð gegn Covid-19, en harmar viðmót ríkisstjórnarinnar í garð stjórnarandstöðunnar að sama skapi.

Þetta segir Össur í færslu á Facebook í dag:

„Dagur B. Eggertsson, hafði samráð við minnihlutann um aðgerðir til viðnáms við COVID-19 og tók inn prýðilegar tillögur Eyþórs&co. Samstaðan í borgarstjórn var til fyrirmyndar og myndin af þeim saman falleg. Katrín Jakobsdóttir hafði hins vegar ekki fyrir því að taka stjórnarandstöðuna á Alþingi inn í undirbúning sinna aðgerða nema til málamyndakynningar í lokin. Hvenær – ef ekki á svona tímum? Ég er ekki viss um að þetta sé vel fallið til að efla þá samstöðu sem þjóðin þarf nú á að halda. Að öðru leyti fá allir pre fyrir góða frammistöðu og einkum einvalaliðið í heilbrigðisgeiranum.“

Stjórnarandstaðan kynnti í dag hugmyndir sínar um 30 milljarða innspýtingu í efnahagslífið vegna áhrifa Covid-19, þar sem stjórnvöld væru ekki að gera nóg.

Sjá einnig: Stjórnarandstaðan vill að meira sé gert vegna Covid – 19 – Sameinast um 30 milljarða innspýtingu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Við áramót

Óttar Guðmundsson skrifar: Við áramót
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Umbúðirnar breytast en innihaldið ekki

Guðrún Karls Helgudóttir: Umbúðirnar breytast en innihaldið ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu

Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Inntökureglur í Menntó

Óttar Guðmundsson skrifar: Inntökureglur í Menntó
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Víðsýn og frjálslynd hugsun endurvakin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Víðsýn og frjálslynd hugsun endurvakin
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020