fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Eyjan

Össur fussar yfir Katrínu og ríkisstjórninni – „Hvenær – ef ekki á svona tímum?“

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 30. mars 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, mærir samstöðuna í borgarstjórn Reykjavíkur varðandi viðbrögð gegn Covid-19, en harmar viðmót ríkisstjórnarinnar í garð stjórnarandstöðunnar að sama skapi.

Þetta segir Össur í færslu á Facebook í dag:

„Dagur B. Eggertsson, hafði samráð við minnihlutann um aðgerðir til viðnáms við COVID-19 og tók inn prýðilegar tillögur Eyþórs&co. Samstaðan í borgarstjórn var til fyrirmyndar og myndin af þeim saman falleg. Katrín Jakobsdóttir hafði hins vegar ekki fyrir því að taka stjórnarandstöðuna á Alþingi inn í undirbúning sinna aðgerða nema til málamyndakynningar í lokin. Hvenær – ef ekki á svona tímum? Ég er ekki viss um að þetta sé vel fallið til að efla þá samstöðu sem þjóðin þarf nú á að halda. Að öðru leyti fá allir pre fyrir góða frammistöðu og einkum einvalaliðið í heilbrigðisgeiranum.“

Stjórnarandstaðan kynnti í dag hugmyndir sínar um 30 milljarða innspýtingu í efnahagslífið vegna áhrifa Covid-19, þar sem stjórnvöld væru ekki að gera nóg.

Sjá einnig: Stjórnarandstaðan vill að meira sé gert vegna Covid – 19 – Sameinast um 30 milljarða innspýtingu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð