fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Eyjan

Össur fussar yfir Katrínu og ríkisstjórninni – „Hvenær – ef ekki á svona tímum?“

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 30. mars 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, mærir samstöðuna í borgarstjórn Reykjavíkur varðandi viðbrögð gegn Covid-19, en harmar viðmót ríkisstjórnarinnar í garð stjórnarandstöðunnar að sama skapi.

Þetta segir Össur í færslu á Facebook í dag:

„Dagur B. Eggertsson, hafði samráð við minnihlutann um aðgerðir til viðnáms við COVID-19 og tók inn prýðilegar tillögur Eyþórs&co. Samstaðan í borgarstjórn var til fyrirmyndar og myndin af þeim saman falleg. Katrín Jakobsdóttir hafði hins vegar ekki fyrir því að taka stjórnarandstöðuna á Alþingi inn í undirbúning sinna aðgerða nema til málamyndakynningar í lokin. Hvenær – ef ekki á svona tímum? Ég er ekki viss um að þetta sé vel fallið til að efla þá samstöðu sem þjóðin þarf nú á að halda. Að öðru leyti fá allir pre fyrir góða frammistöðu og einkum einvalaliðið í heilbrigðisgeiranum.“

Stjórnarandstaðan kynnti í dag hugmyndir sínar um 30 milljarða innspýtingu í efnahagslífið vegna áhrifa Covid-19, þar sem stjórnvöld væru ekki að gera nóg.

Sjá einnig: Stjórnarandstaðan vill að meira sé gert vegna Covid – 19 – Sameinast um 30 milljarða innspýtingu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: Samkeppni mikil á íslenskum bankamarkaði – skattsporið stærra en erlendis

Benedikt Gíslason: Samkeppni mikil á íslenskum bankamarkaði – skattsporið stærra en erlendis
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu