fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Styrmir: „Kannski þurfti mannfólkið að verða fyrir svona áfalli til þess að ná áttum“

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 24. mars 2020 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ef eitthvert eitt orð getur lýst ástandinu á heimsbyggðinni um þessar mundir er það orðið óvissa. Enginn veit hvað framundan er. Enginn veit hvað við tekur“,

segir Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins um Covid-19 faraldurinn.

Margir hafa sett sig í heimspekilegar stellingar um áhrif veirunnar á samfélagið, en Styrmir segir það ljóst að ekkert verður sem áður og að veiran geti vonandi reynst blessun í dulargervi:

„En eitt er þó víst. Samfélög manna verða ekki söm og áður. Það er líklegra en hitt að gildismat okkar breytist og að þau samfélög ofurneyzlu, sem orðið hafa til, ekki sízt á Vesturlöndum, muni smátt og smátt hverfa eða a.m.k. láta undan síga. Það er út af fyrir sig jákvætt. Og getur m.a. hjálpað okkur vegna loftslagsbreytinga. Kannski þurfti mannfólkið að verða fyrir svona áfalli til þess að ná áttum.“

Styrmir segir sögu ofurneyslu á vesturlöndum ljóta, meðan fjölmennir hópar þjáist af fátækt og spyr hvort hugsanlega muni kórónuveiran opna augu almennings fyrir þeirri staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis