fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Eyjan

Kostnaður RÚV við ráðningu Stefáns tvær og hálf milljón króna

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðningarferlið hjá RÚV vegna nýs útvarpsstjóra hefur kostað stofnunina 2.554.254 krónur hingað til, samkvæmt frétt Vísis.

Þar af er kostnaður Capacent, sem sá um ráðningarferlið, tæplega 1.6 milljón. Hinsvegar gæti bæst við kostnaðinn þar sem ráðning Stefáns verður mögulega kærð til kærunefndar jafnréttismála, en bótagreiðslur hins opinbera vegna mannaráðninga hafa verið kostnaðarsamar fyrir skattgreiðendur undanfarið.

Hefur Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi þingmaður VG sagst íhuga að kæra ráðningu Stefáns og Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi ritstjóri og útgefandi Fréttablaðsins, hefur óskað eftir rökstuðningi fyrir ráðningu Stefáns. Þeirri beiðni var hinsvegar synjað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar