Sunnudagur 16.febrúar 2020
Eyjan

Sviðsett en ekki samsett

Egill Helgason
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta hlýtur að vera frétt dagsins. Birtist á mbl.is og segir frá því að yfirvöld á Spáni  hafi gert upptækan þorramatinn sem átti að bera fram á þorrablóti Íslendinga á Spáni. Í staðinn urðu landarnir að borða kjötsúpu,  en þorramatnum var hent.

Með fréttinni fylgir þessi skemmtilega mynd og segir í texta að hún sé „samsett“.

En þegar betur er að gáð sér maður auðvitað að myndin er „sviðsett“ en ekki „samsett“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Leitin að eftirmanni Stefáns hafin – „Inn í starfslýsinguna vantar hlutleysiskröfu“ – Nöfn umsækjenda verða gerð opinber

Leitin að eftirmanni Stefáns hafin – „Inn í starfslýsinguna vantar hlutleysiskröfu“ – Nöfn umsækjenda verða gerð opinber
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Millilandaflug frá Akureyri og Egilsstöðum ekki á teikniborðinu hjá Icelandair

Millilandaflug frá Akureyri og Egilsstöðum ekki á teikniborðinu hjá Icelandair
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir að sjálfstæðismenn myndu aldrei láta sér detta þetta í hug – „Þjóðin myndi ekki trúa þeim“

Segir að sjálfstæðismenn myndu aldrei láta sér detta þetta í hug – „Þjóðin myndi ekki trúa þeim“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga óttast kæruleysi stjórnvalda – „Hvers vegna í ósköpunum lokum við ekki algerlega á flæði ferðamanna?“

Inga óttast kæruleysi stjórnvalda – „Hvers vegna í ósköpunum lokum við ekki algerlega á flæði ferðamanna?“